Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Stjórnarviđrćđur: Spennan fćrist í vöxt
16.5.2007 | 08:59
Ég hlakka til ađ vakna á hverjum morgni svo spennt er ég ađ heyra fréttir af ríkisstjórnarviđrćđunum. "Enn er ekkert öruggt í stjórnarviđrćđum" les mađur á síđum dagblađanna. Oftast heyrir mađur ţó ađ líkurnar á áframhaldandi stjórnarsamstarfi Sjálfstćđisflokks og Framsóknar séu all verulegar, já og jafnvel bara heilmiklar.
Ég met ţađ ţó svo ađ enn getur allt gerst í ţeim efnum. Ţađ sem mér finnst ţó hljóti ađ vera alveg skothelt er ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđur í ríkisstjórn og Geir Haarde verđur forsćtisráđherra. En hvađa annar flokkur eđa ađrir flokkar ef ţví er ađ skipta komast um borđ finnst mér enn óráđiđ. Auđvitađ eru ţetta allt getgátur en ţađ er einfaldlega gaman ađ velta vöngum yfir ţessu.
Ég held jafnframt ađ ţađ sé mjög gott ađ láta nokkra daga líđa nú áđur en tekin er endanleg ákvörđun í ţessu efni. Hlutirnir eru svona ađ mjatlast, ţjóđin ađ átta sig á kosningarniđurstöđunum og alţingismenn sem og ađrir ađ hvíla sig eftir annasama helgi. Framsóknarmenn eru líka ađ melta ţennan ósigur og skođa hvađ ţeir vilja gera međ hann. Ţess vegna tel ég ţađ vera af hinu góđa ef ekkert verđur neglt niđur nćstu daga. Fjölmiđlafólkiđ virđist ţó ekki hafa mikla ţolinmćđi ađ bíđa frétta. Ţeir eru eins og mý á mykjuskán í kringum formennina ef ţeir svo mikiđ sem sjást í dyragćttinni. Viđ verđum bara ađ vera ţolinmóđ, ţetta kemur allt og verđur fyrir víst á einn eđa annan veg.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
Athugasemdir
Hvađa spenna?
Auđun Gíslason, 16.5.2007 kl. 23:03
Heil og sćl, Kolbrún fyrrum ágćti Stokkseyringa uppfrćđari !
'' Hvađa spenna ?'' Er nema von, ađ Auđun spyrji. Er ţađ eitthvert sáluhjálparatriđi, ađ Sjálfstćđisflokkurinn verđi í nćstu ríkisstjórn; og Geir H. Haarde verđi forsćtisráđherra ? Var ekki nóg komiđ, af sóđaskap fráfarandi stjórnar, vatniđ gćđingavćtt- okkur reykingamönnum hent út af veitinga- og gistihúsum, og margur annar óskundi. Hvenćr skyldu landsmenn borga toll, fyrir ađ fara á náđhúsiđ; Kolbrún mín, jah...... eđa ţá ađ draga andann, almennt ? Nei, nóg komiđ, af hinum kapítalízka sóđaskap, í okkar samfélagi, bezt vćri, ađ fá góđa fasízka herstjórn; og losna viđ helvítis hvítflibba hjörđina, í eitt skipti fyrir öll. Vel gekk, á Spáni; ţá Franco hershöfđingi réđ ţar ríkjum, á sinni tíđ.
Međ beztu kveđjum / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 01:20