Klárlega ósmekklegt og jafnvel siðlaust

Mér finnst allt þetta tilstand ríkisstjórnarinnar og mikli kostnaður vegna hátíðarþingfundar á Þingvöllum afar ósmekklegt og nánast siðlaust í ljósi ástandsins í kjaradeilu ríkisins og ljósmæðra. Hvernig er hægt að vera í einhverju hátíðarskapi á Þingvöllum þegar neyðarástand ríkir á fæðingardeild Landspítala?

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband