Gćludýr skipa iđulega stóran sess í hjörtu eigenda ţeirra

Tillaga hefur veriđ lögđ fram ţess efnis ađ leyfa hunda- og kattahald í félagslegu húsnćđi í eigu borgarinnar. Leyfiđ er háđ ţeim skilyrđum ađ ef um sameiginlegan inngang eđa stigagang er ađ rćđa er hunda- og kattahald háđ samţykki 2/3 hluta eigenda. Ef um sérinngang er ađ rćđa er gćludýrahaldiđ leyfilegt. Ţetta er í samrćmi viđ Samţykkt um hundahald í Reykjavík dags. 16. maí 2012.


Ekkert getur komiđ í stađ tengsla viđ ađra manneskju en gćludýr getur uppfyllt ţörf fyrir vináttu og snertingu. Gćludýr ţar međ taliđ hundar og kettir eru hluti ađ lífi fjölmargra og skipa stóran tilfinninga- og félagslegan sess í hjörtu eigenda ţeirra. Öll ţekkjum viđ ýmist persónulega eđa hjá vinum og vandamönnum hvernig gćludýr geta dimmu í dagsljós breytt, ekki síst hjá ţeim sem eru einir og einmanna. Átakanleg eru ţau fjölmörgu tilvik ţar sem fólk hefur orđiđ ađ láta frá sér hundana sína vegna ţess ađ ţeir eru ekki leyfđir í félagslegum íbúđum á vegum borgarinnar.
Margar rannsóknir hafa sýnt fram á góđ áhrif af umgengni manna viđ dýr. Rannsóknir sýna ađ umgengni viđ dýr eykur tilfinningalega og líkamlega vellíđan og eykur m.a. sjálfstraust, einbeitingu, athygli og minnkar streituviđbrögđ. Dýr veita einstaklingnum vinskap, líkamlega snertingu og sýnir áhuga og vćntumţykju án nokkurra skilyrđa. Ást til gćludýrsins síns getur veriđ djúpstćđ. Hundar og kettir sem dćmi eru oft hluti af fjölskyldunni. Sú sorg sem nístir ţegar gćludýr fellur frá eđa ađskiliđ frá eiganda sínum ţekkjum viđ mörg, ef ekki af eigin reynslu ţá annarra. Ađ banna gćludýr eins og hunda og ketti í félagslegu húsnćđi borgarinnar er ómanneskjulegt og ástćđulaust. 
Lagt fram í borgarráđi 13. september af borgarfulltrúa Flokkur Folksins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband