Ég er ekki sátt viđ ađ ţađ standi 90 íbúđir auđar hjá Félagsbústöđum

Ég er ekki sátt ađ 90 íbúđir séu auđar hjá Félagsbústöđum vegna standsetningar. Á sama tíma berast fréttir um ađ einhverjum sé gert ađ búa í mygluđu húsnćđi á ţeirra vegum sem ekki hefur fengist lagađ. Var eignum Félagsbústađa ekki haldiđ viđ árum saman? Minnumst ţess einnig ađ 1000 einstaklingar og fjölskyldur eru á biđlista eftir félagslegu húsnćđi í Reykjavík. Ţađ er eitthvađ í ţessu sem ekki stenst. Ţess vegna er mikilvćgt ađ fá upplýsingar um ástćđur t.d. um hvers lags viđgerđir hér um rćđir og tímalengd viđgerđanna. Á síđasta borgarráđsfundi lagđi Flokkur fólksins fram eftirfarandi bókun og fyrirspurnir:

Flokki fólksins finnst furđu sćta ađ 90 íbúđir eru lausar vegna standsetningar
1. Óskađ er eftir sundurliđun á hvers lags viđgerđir eru í gangi á ţessum 90 íbúđum. 
2. Hvenćr hófust viđgerđir? 
3. Á hvađa stigi eru ţćr? 
4. Hvenćr verđur ţeim lokiđ? 
5. Af hverju eru svo margar íbúđir óstandsettar? 
6. Hverjar eru ástćđurnar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband