Viđbrögđ meirihlutans lýsa ótta og vanmćtti

Tillögu um ađ vísa skýrslu Innri endurskođunar um braggann til ţar til bćrra yfirvalda hefur veriđ felld af meirihlutanum. Í bókun okkar Flokks fólksins og Miđflokksins er eftirfarandi:

Ţađ er ill-skiljanlegt ţví ţađ er hagur okkar allra ađ ţetta mál verđi hafiđ yfir allan vafa ţegar kemur ađ meintu misferli. Borgarbúar eiga rétt á ađ ţetta mál verđi rannsakađ til hlítar og ađ engir lausir endar verđi skildir eftir. Viđ berum ábyrgđ sem kjörnir fulltrúar og eftirlitshlutverk okkar međ fjárreiđum borgarinnar er ríkt. Ţessu eftirlitshlutverki erum viđ ađ sinna međ tillögu ţessari.  Ţetta mál hefur misbođiđ fjölmörgum Reykvíkingum og  landsmönnum einnig. Meirihlutinn hefđi átt ađ taka ţessari tillögu fagnandi og sterkast hefđi veriđ ef hann sjálfur hefđi átt frumkvćđiđ af tillögu sem ţessari. Ţess í stađ er brugđist illa viđ eins og birst hefur á fundi borgarstjórnar og í fjölmiđlum. Viđbrögđin lýsa ótta og vanmćtti. Ţađ er mat okkar ađ eina leiđin til ađ ljúka ţessu máli fyrir alvöru er ađ fá úrskurđ ţar til bćrra yfirvalda á hvort misferli kunni ađ hafa átt sér stađ. Hvađ sem öllu ţessu líđur stendur eftir ađ svara ţví hver ćtlar ađ taka hina pólitísku ábyrgđ í ţessu máli.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband