Halló borgarmeirihluti, jörđ kallar

"Listaverk verđa hluti af heildarhönnun hverfisins en Reykjavíkurborg og lóđareigendur munu saman verja 140 milljónum króna til kaupa á verkinu" var sagt í fréttum í kvöld. Og allir skála fyrir ţessu! 

Fjárhćđ sem verja á til kaupa á listaverki eđa listaverkum í Vogabyggđ nemur 140 milljónum króna og er verkefniđ kostađ sameiginlega af Reykjavíkurborg og lóđareigendum Vogabyggđar.

Hér er klár stađfesting á hvar forgangsröđun borgarinnar liggur! Og ţađ er ekki hjá börnum og fólki sem bíđur á biđlista eftir húsnćđi eđa nćr engan veginn endum saman. Eigum viđ nokkuđ ađ tala um biđlista í flest alla ţjónustu fyrir börn, sálfrćđiţjónustu, talmeinaţjónustu...

Ég vil minna á biđlista í húsnćđi, fólk sem nćr ekki endum saman. Ţrá borgarbúar suđrćnt loftslag? Hvar hefur ţađ veriđ stađfest?

Er ekki tímabćrt ađ meirihlutinn reyni ađ fara ađ snerta jörđ??

 Borgarmeirihlutinn lifir í einhverjum allt öđrum heimi en hinn almenni borgarbúi, segi ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins sem vill ađ allir hafi fyrst og fremst fćđi, klćđi og húsnćđi. Ekki étur mađur pálmatré? Fólkiđ fyrst! svo má spá í ađ flytja inn pálmatré í listaverkaformi eđa hvađ eina sem ţessu fólki kann ađ detta í hug ađ gera.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband