Vinnuvikan mín í grófum dráttum í borgarmálunum

Ný vika er hafin, hún verđur krefjandi en vonandi líka gefandi. Ţađ er borgarstjórn á morgun, velferđarráđ á miđvikudaginn og borgarráđ á fimmtudaginn.

Á fundi forsćtisnefndar á föstudaginn sl. lagđi ég til ađ allir fundir verđi opnir. Ástćđan er tvíţćtt: Ég held ađ fundirnir fari betur fram og ţađ eykur einnig gegnsći, gerir t.d. almenningi og fjölmiđlum kleift ađ fylgjast betur međ störfum borgarfulltrúa í borgarstjórn. Ţessari tillögu fylgir greinargerđ međ frekari skýringu á ţessum rökum sem má sjá í fundargerđ eđa á kolbrunbaldurs.is

Í velferđarmálum erum viđ Ţór Ţór Elís Pálsson, varaborgarfulltrúi ađ vinna ađ tillögum er varđa eldri borgarar annars vegar sem lýtur ađ félagslegu starfi og virkni og hins vegar möguleika ţeirra á sveigjanlegri vinnulokum.

Á fundi borgarráđs í vikunni verđ ég međ tillögu ađ dregiđ verđi í sćti á fundi borgarráđs.

Einnig mun ég óska eftir upplýsingum um allar auglýsingar borgarinnar á síđasta kjörtímabili og óska eftir ađ kostnađur verđi sundurliđađur eftir mánuđum, árum og eftir ţví hvađa fjölmiđla er ađ rćđa. Ég mun einnig óska eftir upplýsingum um magnafslćtti ef einhverjir eru.

Í borgarstjórn á morgun er tillaga Flokks Fólksins eftirfarandi:

Lagt er til ađ borgarstjórn samţykki ađ fela Reykjavíkurborg í samstarfi viđ Landspítala – háskólasjúkrahús ađ innleiđa bifreiđastćđaklukkur í ákveđin stćđi nćst inngangi fyrir ţá sem

ţurfa ađ leggja bíl sínum í skyndi vegna neyđartilfellis. Hér er um ađ rćđa framrúđuskífu í stađ gjaldmćla.

Framrúđuskífan er notuđ mjög víđa á meginlandinu, jafnt í miđborgum sem og viđ ađstćđur eins og hér um rćđir. Ţessi möguleiki yrđi í bođi viđ innganga a.m.k. viđ bráđamóttökur og fćđingardeild og ađrar deildir ţangađ sem fólk kann ađ ţurfa ađ leita í slíkum flýti ađ ţađ getur ekki tafiđ viđ ađ finna stćđi og greiđa stöđugjald.

Bílastćđin skulu merkt til umrćddra nota. Leyfilegur tími vćri tilgreindur á skiltum viđ stćđin. Sé bifreiđ lagt lengur en heimilt er er lagt á stöđugjald skv. ákveđinni gjaldskrá.

Hér er ekki meiningin ađ vera međ nákvćma útfćrslu á fyrirkomulaginu en sem dćmi mćtti nálgast bifreiđaklukkuna í afgreiđslu t.d. bráđavaktar eđa í móttöku í anddyri spítalans og á bensínstöđvum.

Greinargerđ má sjá bćđi á kolbrunblaldurs.is undir borgarmál og einnig á vefnum: borgarstjornibeinni. Máliđ er síđast á dagskrá.

Utan ţessara funda er ýmislegt annađ á döfinni, fundur međ varaborgarfullrúanum, fundur í stýrihóp um heimilisleysi og fleira

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband