Einn brauđmoli í borgarstjórn í gćr

Tillögu Flokks fólksins um ađ borgin rćđi viđ Landspítala um ađ innleiđa bifreiđastćđaklukkur viđ inngang bráđamóttöku og fćđingardeild var hvorki vísađ frá né felld í borgarstjórn eins og vaninn er heldur vísađ áfram. Tillagan fćr sem sagt ađ lifa ađeins lengur en örlög hennar eru ţó ráđin eins viđ öll vitum af reynslu. Ţakklćti er engu ađ síđur mikiđ ţegar kastađ er til manns svona einum brauđmola. Hér er lítil "ţakklćtisbókun":
 
Borgarfulltrúi Flokks fólksins er ţakklát yfir ađ ţessari tillögu var hvorki vísađ frá né var hún felld heldur vísađ áfram. Borgarfulltrúi vill ítreka ađ ţađ hefur sýnt sig ţar sem ţetta fyrirkomulag er í gildi ađ ţađ er gott. Ţess utan hefur ţađ sýnt sig ađ bifreiđastćđaklukkur er mun kostnađarminni leiđ en ađrar leiđir viđ ađ innheimta bílastćđagjöld og er hćgt ađ framkvćma strax. Allar mögulegar hindranir sem hćgt er ađ hugsa sé í ţessu sambandi er hćgt ađ yfirstíga. Ţessi tillaga er tilkomin af ástćđu svo mikiđ er víst. Viđ getum öll fundiđ okkur í ţeim ađstćđum ađ ţurfa ađ komast í flýti undir lćknishendur. Ţá er gott ađ geta lagt nálćgt inngangi, stillt bifreiđastćđaklukkuna og hlaupiđ inn stundum međ annan en okkur sjálf sem ţarfnast ađhlynningu í hvelli. Borgarfulltrúi Flokks fólksins hvetur meirihlutann og ţá nefnd sem fćr tillöguna til umfjöllunar ađ međhöndla hana međ opnum huga og freista ţess ađ rćđa viđ forsvarsađila Landspítala -háskólasjúkrahús.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband