Tillaga um úttekt Innri endurskođunar á Gröndalshúsi felld

Flokkur fólksins lagđi til í janúar ađ Innri endurskođun gerđi úttekt á Gröndalshúsi en sú tillaga var felld í borgarráđi í vikunni.

Hún hljóđađi svona:

Flokkur fólksins leggur til ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt á Gröndalshúsinu og gerđ var á endurbyggingu braggans á Nauthólsvegi 100. Gröndalshúsiđ fór 198 milljónir fram úr áćtlun. Leiđa ţarf til lykta hvort ţetta verkefni eins og braggaverkefniđ var stjórnlaust og uppfullt af misferlum. Eftir ţví sem fram hefur komiđ hjá Innri endurskođun er á borđi skrifstofunnar úttekt á framkvćmdum viđ Mathöll Hlemmi, Sundhöll, Vesturbćjarskóla og hjólastíg viđ Grensásveg."

Tillagan var felld

Hér er bókun sem lögđ var fram í framhaldi af umsögn borgarinnar um máliđ og afgreiđslu.

Bókun Flokks fólksins

Óskađ var eftir ađ gerđ yrđi úttekt á Gröndalshúsi sambćrileg ţeirri sem gerđ var á Nauthólsvegi 100. Í svari frá Skrifstofa eigna og atvinnuţróunar segir ađ ekki sé ástćđa til ađ gera úttekt á Gröndalshúsi ţar sem verkefniđ var unniđ á vegum Minjaverndar og ţeir starfsmenn sem komu ađ ţessu verkefni á vegum skrifstofunnar hafa látiđ ađ störfum.
Flokkur fólksins telur ţetta engin rök. Ennfremur segir ađ ekki sé rétt međ fariđ ađ Gröndalshús hafi fariđ 198 milljónir fram úr áćtlun og ađ veriđ sé ađ blanda saman atvinnutengdu samstarfsverkefni međ Völundarverki og endurgerđ hússins ađ Vesturgötu.

Er hér veriđ ađ fullyrđa ađ frétt sem birtist í 15. 12. 2018 sé röng en í henni segir:

Mygla í nokkurra ára gamalli ţakklćđningu, óţéttir útveggir, laust gler í gluggum og mikil vinna viđ ađ endurnýta innanhússklćđingu er allt međal skýringa á ţví hvers vegna framkvćmdir á Gröndalshúsi í Reykjavík spóluđu nćr 200 milljónir fram úr áćtlun.
Segir ennfremur í fréttinni ađ ţetta hafi komiđ fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuţróunar viđ fyrirspurn um kostnađ viđ endurbćturnar. Bent er á upphafleg fjárhagsáćtlun hafi hljóđađ upp á 40 milljónir en verkiđ hafi ađ endingu kostađ borgina 238 milljónir. 

Í kjölfariđ lagđi borgarfulltrúi Flokks fólksins fram eftirfarandi fyrirspurn:

Spurt er ţá hvort eftirfarandi frétt sem birtist í visi.is 15.12.2018 sé röng? 
En í henni segir:

Mygla í nokkurra ára gamalli ţakklćđningu, óţéttir útveggir, laust gler í gluggum og mikil vinna viđ ađ endurnýta innanhússklćđingu er allt međal skýringa á ţví hvers vegna framkvćmdir á Gröndalshúsi í Reykjavík spóluđu nćr 200 milljónir fram úr áćtlun.
Segir ennfremur í fréttinni ađ ţetta hafi komiđ fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuţróunar viđ fyrirspurn um kostnađ viđ endurbćturnar. Bent er á upphafleg fjárhagsáćtlun hafi hljóđađ upp á 40 milljónir en verkiđ hafi ađ endingu kostađ borgina 238 milljónir.

Ađrar tvćr tillögur bíđa afgreiđslu en ţćr voru einnig lagđar fram af Flokki fólksins 10. janúar:
Flokkur fólksins leggur til ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt á Ađalstrćti 10 og bragganum á Nauthólsvegi 100. Ađalstrćti 10 fór 270 milljónir fram úr kostnađaráćtlun. Leiđa ţarf til lykta hvort ţetta verkefni eins og braggaverkefniđ var stjórnlaust.

Flokkur fólksins leggur til ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt á Vitanum viđ Sćbraut og gert var á endurbyggingu braggans á Nauthólsvegi 100. Vitinn fór 75 milljónir fram úr áćtlun og er framkvćmdum ekki lokiđ. Leiđa ţarf til lykta hvort ţetta verkefni eins og braggaverkefniđ var stjórnlaust.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband