Hvađ margir eldri borgarar skyldu vera á biđ?

Í morgun á fundi borgarráđs lagđi ég fram beiđni um ađ fá nýjar  upplýsingar um stöđu eldri borgara  er varđar biđ eftir heimaţjónustu og hjúkrunarrýmum? 

Í dag 12.4. er ţessi frétt um ađ enn fleiri séu nú á en Flokkur fólksins vill fá nákvćmar tölur í Reykjavík

Stađan í desember 2018 var sú samkvćmt  velferđarsviđi ađ  53 einstaklingar lágu á bráđadeildum LSH vegna skorts á hjúkrunarrýmum á höfuđborgarsvćđinu en höfuđborgarsvćđiđ myndar eitt heilbrigđisumdćmi,  67 einstaklingar biđu á biđdeildum sem LSH rekur. Á annan tug biđu eftir heimahjúkrun. Borgarfulltrúi er ósáttur viđ ađ tillagan um Hagsmunafulltrúa eldri borgara var hafnađ. Öldungaráđ Reykjavíkur veitti umsögn ţar sem segir „ađ nú ţegar sé veriđ ađ fjalla um ţessi mál auk ţess sem starfandi sé umbođsmađur borgarbúa sem fer međal annars međ málefni eldri borgara og taldi ekki ţörf á stofnun sérstaks hagsmunafulltrúa í Reykjavík fyrir aldrađa“. Engu ađ síđur berast fréttir af eldri borgurum í neyđ. Tillagan um hagsmunafulltrúann fól í sér ađ hann myndi skođa málefni eldri borgara ofan í kjölinn, halda utan um hagsmuni ţeirra og fylgjast međ ađhlynningu og ađbúnađi. Hagsmunafulltrúinn átti ađ kortleggja stöđuna í heimahjúkrun, dćgradvöl og ađ heimaţjónusta fyrir aldrađa. Sá „ţjónustufulltrúi“ sem meirihlutinn leggur til ađ verđi ráđinn kemur ekki í stađinn fyrir „Hagsmunafulltrúa“ Flokks fólksins enda sinnir sá fyrrnefndi ađeins upplýsingamiđlun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband