Hver er stađa fatlađra barna međ innflytjenda-bakgrunn?

Flokkur fólksins er umhugađ um líđan allra barna og hefur lagt fram fjölda tillagna sem snúa ađ bćttri ţjónustu viđ börn. Eins og allir vita er biđlisti í flesta ţjónustu barna í Reykjavík. Biđlistar virđast vera orđnir rótgróiđ vandamál hjá borgaryfirvöldum.

Tillaga frá Flokki fólksins um ađ borgin greini stöđu fatlađra barna međ innflytjenda-bakgrunn var lögđ fram í borgarráđi 2. maí.
Lagt er til ađ Reykjavíkurborg láti greina stöđu fatlađra barna međ innflytjenda-bakgrunn til ađ varpa ljósi á á stöđu ţeirra í íslensku samfélagi. Skođa ţarf hverjar eru ađstćđur ţessara barna og ţarfir, hvernig er ţjónustu viđ ţau háttađ og hvađ má gera til ađ tryggja ađ hún komi sem best til móts viđ ţarfir barnanna?
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband