Ekkert lát á valdníđslu á fundum í borginni

Rétt í ţessu var ađ ljúka enn einum vitleysis-fundinum í borginni. Stjórnunin var ţannig ađ dólađ var međ fyrstu málin á dagskránni og síđan seinni helmingnum frestađ vegna tímaskorts ţar á međal málum Flokks fólksins sem var annars vegar svar um kostnađ vegna fundarherferđar borgarstjóra og tillaga um ađ minnka kostnađ vegna funda borgarstjóra.
Ţađ fauk í mig sem sjá má í bókun um fundarsköp:
 
Borgarfulltrúi er mjög ósáttur viđ hvernig fundi forsćtisnefndar var stjórnađ. Helmingur af dagskrárliđum var frestađ á lokasekúndum fundarins. Ţetta er afar vont enda undirbúa fulltrúar sig fyrir fundina samkvćmt fundardagskrá. Flokkur fólksins mótmćlir ţessum vinnubrögđum og telur ţetta enn eitt skýrt dćmiđ um valdníđslu meirihlutans á fundum

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband