Villandi upplýsingar frá upplýsingafulltrúa borgarinnar

Upplýsingafulltrúi borgarinnar sendir fjölmiđlum endrum og sinnum tilkynningu um hvađa mál hafa veriđ samţykkt í borginni. Ţá er ţađ orđađ "Borgarráđ samţykkti eđa samţykkt var í borgarstjórn o.s.frv." Ţađ vita kannski ekki allir ađ Flokkur Folksins hefur ekki atkvćđarétt í borgarráđi, einungis tjáningar- og bókunarfrelsi. Öđru máli gegnir í borgarstjórn, ţar hafa allir atkvćđarétt. Ţegar sagt er í tilkynningu "borgarráđ/borgarstjórn samţykkti" lítur út eins og allir atkvćđabćrir hafi samţykkt máliđ ţegar t.d. einungis meirihlutinn stendur ađ baki samţykktinni. Ég vil ađ ţađ sé tilgreint í tilkynningu frá borginni hvernig atkvćđin féllu í stađ ţessa ađ tala um ađ borgarráđ eđa borgarstjórn hafi samţykkt mál ţegar einungis 12 greiddu atkvćđi gegn 11 eins og oft hefur veriđ. Til ađ fá ţessu breytt lagđi ég fram eftirfarandi tillögu í borgarráđi:

"Lagt er til ađ upplýsingafulltrúi borgarinnar tiltaki í tilkynningu sinni til fjölmiđla hvađa flokkar standi ađ baki ţeim málum sem samţykkt eru í borgarráđi og borgarstjórn. Markmiđiđ er ađ upplýsa almenning um afstöđu einstakra flokka til málsins/málanna. Ávinningurinn af ţessu gćti veriđ ađ stuđla ađ upplýstri stjórnmálaumrćđu í samfélaginu ţar sem ţá sést hvađa flokkar styđja mismunandi mál og varpar jafnframt ljósi á stefnu og afstöđu flokka í viđkomandi málum. Ţađ hlýtur ađ vera gott fyrir lýđrćđislega umrćđu ađ vitađ sé hverjir stóđu ađ baki einstaka málum." 
Á ţessum myndum má sjá hversu villandi svona tilkynningar eru oft frá upplýsingafulltrúa borgarinnar. Á fyrri myndinni segir "borgarráđ samţykkti" en á nćstu mynd má sjá ađ D flokkur var á móti. Ţetta er bara eitt dćmi af mörgum ţar sem látiđ er ađ ţví liggja ađ allir séu sammála ţegar atkvćđi féllu kannski 12 gegn 11 eins og oft í borgarstjórn. Tólf eru aldeilis ekki allir tuttugu og ţrír borgarfulltrúarnir!!InkedRammask. d flokkur greiddi á móti_LI

Borgarráđ samţykkti rammaskipulag Skerjaf.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband