Fólkiđ sem kvartar ekki

Óskađ var eftir upplýsingum um gjald sem leigjendur Félagsbústađa eru látnir greiđa í hússjóđ og ţjónustugjald á mánuđi og fyrir hvađ veriđ er ađ greiđa nákvćmlega međ gjaldinu.

Svariđ var lagt fram í borgarráđi í morgun og má sjá hér neđar.

En hér er bókun Flokks fólksins í málinu
Ţađ kemur á óvart ađ veriđ sé ađ rukka leigjendur fyrir rafmagn og hita og ţrif og annađ sem ţarna er nefnt. Eftir ţví sem borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur heyrt frá leigjendum eru ţeir sjálfir ađ greiđa reikninga fyrir ţrif og rafmagn sem dćmi. Spurningarmerki er sett viđ snjómokstur. Snjómokstur og fleira af ţessu sem nefnt er kannast ekki allir leigjendur viđ ţegar spurt er. Hvađ varđar öryggishnappinn ćtti hann ađ vera valkvćđur. Ţetta svar í heild sinni vekur ţví upp margar spurningar og vangaveltur sem dćmi hvort ekki sé veriđ ađ seilast helst til of mikiđ í vasa leigjenda međ öllum ţessum gjöldum sem ţeir eru sjálfir ađ hluta til ađ greiđa beint eins og t.d. rafmagn og ţrif. Ţegar allt er taliđ, hússjóđsgjöld og ţjónustugjöld ofan á leigu íbúđa sem eru í afar misgóđu ástandi er hér orđiđ um ansi háar upphćđir ađ rćđa. Nokkrar áhyggjur eru af málum hjá Félagsbústöđum. Leigjendur eru viđkvćmur hópur og margir kvarta ekki, hafa ekki vanist ađ kvarta og ađrir ţora hreinlega ekki ađ kvarta

Svariđ frá Félagsbústöđum má sjá hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband