Enga forrćđishyggju og engar öfgar í skólamötuneytum

Svakalegt ađ hlusta á Kastljós. Flokkur fólksins lagđi fram tillögu 13. september ađ borgin skilgreini ţjónustusamninga mötuneyta borgarinnar og bjóđi rekstur ţeirra út. Í greinargerđ međ tillögunni segir ađ markmiđiđ er ađ skilgreina gćđi mötuneytisfćđis betur og auka gćđin. Auk ţess eru vísbendingar um ađ ţetta fyrirkomulag er hagstćđara en ţađ sem nú ríkir sbr. niđurstöđur útbođa í nágrannasveitarfélögunum, Hafnarfirđi, Garđabć og fleiri. Í ţessu ţarf ađ horfa til hráefnis, launa og rekstrarkostnađar.
Tillagan var felld.

Til ađ hćgt sé ađ hafa ţetta almennilegt verđur ađ vera ađstađa í öllum skólum, ekki bara sumum. Ađ draga úr dýraafurđum eins og Líf Magneudóttir bođar eru miklir öfgar. Vissulega á ađ draga úr unnum kjötvörum ef ţađ hefur ţá ekki ţegar veriđ gert. Ţeim má skipta út fyrir hreina vöđva eđa lítiđ unna og grófhakkađa kjötrétti, međ fáum innihaldsefnum. Kannski er ţetta dýrara en ţá komum viđ ađ fyrirkomulaginu í borginni varđandi skólamötuneytin. Fyrirkomulagiđ sem nú ríkir í mörgum skólum bíđur ekki upp á hagkvćmni.
 
Enga forrćđishyggju og engar öfgar í skólamötuneytum
 
Í skólamatnum á ađ vera val, bjóđa ćtti upp á tvo rétti, ađalrétt sem er hefđbundin matur skv. ráđleggingum Landlćknisembćttisins um mat í mötuneytum grunnskóla, en samhliđa ţví er bođiđ upp á annan rétt, svokallađan „hliđarrétt“, sem er „vegan“ matur, ţ.e. matur án dýraafurđa. Ţađ er sennilega rúmlega 10% nemenda og starfsfólks sem nýta sér síđari kostinn. Međ ţessu er hćgt ađ koma til móts viđ ţarfir „grćnkera“ en einnig ađ kynna ţennan valkost fyrir öllum. Varđandi kolefnisfótspor grćnkerafćđis ţá ţarf ađ gera sérstaka úttekt á ţví áđur en ályktađ er um ţađ, eđa vitna í rannsókn. Mjög gott vćri ef hćgt er ađ bjóđa upp á „međlćtisbar“ ţ.e. salatbar međ ávöxtum og tegundum af grćnmeti, alla daga. Ţetta má bjóđa fram á ađlađandi hátt til ađ auka neyslu á ávöxtum og grćnmetis međal nemenda. Hollur og ferskur matur er ađalatriđiđ fyrir börnin og ađ hann sé sem mest eldađur frá grunni í eldhúsum skólanna. Ég kalla hér međ eftir fleiri skólamötuneytum sem elda matinn sem mest frá grunni! Undirbúa má margt í miđlćgu eldhúsum en elda á ađalréttinn í skólaeldhúsinu sjálfu.
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband