Mistök Sorpu kosta borgina 1.6 milljarđ

Ţađ er ţungt í mér vegna bakreiknings Sorpu upp á 1.6 milljarđ sem borgarbúar eiga ađ greiđa. Ţessi byggđasamlög eru tómt rugl, ţau koma alla vega illa út fyrir borgina sem er meirihlutaeigandi en rćđur engu í ţessum stjórnum. Formađurinn í Sorpu er Kópavogsmađur. Hér er bókun Flokks fólksins í málinu sem rćtt var í borgarráđi í morgun:
 
Kostnađur viđ framkvćmdir Sorpu er vanáćtlađur um 1.6 milljarđ. Reikningurinn er sendur til eigendanna. Ćtlar borgarmeirihlutinn ađ sćtta sig viđ ţetta? Stjórn Sorpu ber ábyrgđ en stjórnkerfi Sorpu er ekki í lagi, frekar en hjá öđrum byggđasamlögum. Byggđasamlög, eru ekki góđ tilhögun ţar sem ábyrgđ og ákvarđanataka fara ekki saman. Í ţessu tilfelli er Reykjavík međ einn fulltrúa í stjórn af 6 (17 % vćgi), en á rúm 66 % í byggđasamlaginu. Ábyrgđ fulltrúa Reykjavíkur er um 20 sinnum meiri er stjórnarmanns frá fámennasta sveitarfélaginu. Formađur Sorpu ćtti ţví ađ koma frá Reykjavík. Sorpa ćtlar ađ fresta framkvćmdum. Frestun er tap á umhverfisgćđum og fjármunum. Fresta á kaupum á tćkjabúnađ til ađ losa matvöru úr pakkningum. Ótal margt ţarf ađ skođa annađ t.d. er Sorpa ekki ađ flokka nćgjanlega mikiđ á söfnunarstađ. Flokkun er forsenda fyrir ţví ađ nýta úrganginn. Verđmćti eru í úrgangi sem verđa ađ engu ţegar mismunandi vöruflokkum er blandađ saman. Hér er tekiđ undir orđ formanns borgarráđs í fjölmiđlum ađ svona eigi ekki ađ geta gerst. Borgarfulltrúi er á móti ţví ađ veđsetja útsvarstekjur borgarinnar vegna vanáćtlunar Sorpu sem sögđ er vera vegna mistaka. Flokkur fólksins sćttir sig ekki viđ skýringar sem hér eru lagđar fram og krefst ţess ađ stjórnin axli á ţessu ábyrgđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband