Nauthólsvegur 100 ekki gleymdur

Á fundi borgarráđs var lagt fram yfirlit yfir ábendingar og niđurstöđur í skýrslu innri endurskođunar um Nauthólsveg 100.
Ţađ er gott ađ vita til ţess ađ ekki sé búiđ ađ gleyma braggamálinu og öđru ţar sem fariđ var á svig viđ sveitarstjórnarlög s.s. ekki gerđir samningar og ekki fariđ í útbođ svo fátt sé nefnt. Skýrslan um braggann er ein sú svartasta sem sést hefur og áfellisdómur á borgarkerfiđ. Fleiri slíkar skýrslu fylgdu í kjölfariđ. Í skýrslunni rakti innri endurskođandi fjölda atriđa sem brást, ţćtti sem ekki er hćgt ađ setja á reikning mistaka. Margstađfest hefur veriđ ađ ábendingar hafa veriđ hunsađar árum saman og hafa eftirlitsađilar ítrekađ bent á ţađ í opinberum gögnum.

Hvađ ţessu yfirliti líđur og ađ fara eigi í ađ laga hluti ţá er engu ađ síđur langt í land međ ađ byggja upp traust í garđ borgarkerfisins.
En vonandi liggur núna einhver alvara hér ađ baki!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband