Ég er himinlifandi

Ég er himinlifandi, trúi ţessu varla. Ţetta er sko ekki á hverjum degi, Tillaga Flokks fólksins um lćkkun hámarkshrađa á Laugarásvegi hefur veriđ samţykkt í skipulags- og samgönguráđi.
Sjá má í fundargerđ:

Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, um lćkkun hámarkshrađa á Laugarásvegi.

Tillagan:

Vísađ er til skipulags- og samgönguráđs frá Borgarráđi dags. 5. september 2019 ţar sem borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ hámarkshrađi á Laugarásvegi verđi lćkkađur úr 50 km/klst. í 30 km/klst. Nauđsynlegt er ađ lćkka hámarkshrađa á Laugarásvegi úr 50 km/klst. í 30 km/klst. í samrćmi viđ ađrar götur í hverfinu ţar sem íbúđarhúsnćđi er ţétt. Ökumenn aka jafnan vel yfir 50 km/klst. á Laugarásvegi sem skapar mikla hćttu en mikiđ af börnum búa í götunni og leika sér fyrir framan húsin. Gatan er löng og ţ.a.l. eiga ökumenn ţađ til ađ auka hrađann verulega. Íbúar viđ Laugarásveg eru uggandi um börn sín og telja ađ ţađ auki öryggi ţeirra til muna verđi hámarkshrađi lćkkađur í 30 km/klst.

Samţykkt
Vísađ til Umhverfis- og skipulagssviđs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar til endanlegrar útfćrslu. Athygli er vakin á ţví ađ endanlegt samţykki er háđ samţykki Lögreglustjóra.

 
 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband