Skólahald aflagt. Spurt er um ávinninginn?

Ţetta er hiđ ömurlegasta mál. Óskir íbúa, foreldra og barna fótum trođnar. Samráđsleysi meirihlutans viđ borgarbúa er orđiđ pínlegt. Ađ loka ţessum skóla er greinilega löngu ákveđiđ. Taktíkin er ađ vísa umdeildum málum í stýrihópa sem fá ákveđna forsendur til ađ vinna út frá, forsendur sem yfirvaldiđ setur. Síđan koma niđurstöđur byggđar á ţeim forsendum og ţá geta valdhafa vísađ í stýrihópinn og eru ţannig búnir ađ fjarlćgja sig frá niđurstöđu sem fólk er ósátt viđ. Ađ skođa öll gögnin í ţessu máli er sjokkerandi. 200 síđna bunki af gögnum verđur lagđur fyrir borgarráđ á fimmtudaginn. Eitthvađ hefur allt ţetta ferli kostađ. Hver verđur eiginlega sparnađurinn, og hver verđur ávinningurinn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband