Ég get ekki sćtt mig viđ alla ţessa biđlista

Fariđ var yfir Húsnćđisáćtlun borgarinnar 2010-2030 á fundi borgarráđs í morgun. Sannarlega er veriđ ađ byggja á fullu. Ţess vegna skil ég ekki nógu vel af hverju svo hćgt saxast á biđlista eftir alls konar húsnćđi.
Hér er bókun Flokks fólksins í málinu:
 
Fariđ er yfir fjölgun íbúđa af öllum tegundum og gerđum og ljóst er ađ veriđ er ađ byggja en engu ađ síđur er langur biđlisti eftir húsnćđi af öllu tagi. Ţrátt fyrir ađ Félagsbústađir (borgin) séu ađ byggja og fjárfesta meira nú en áđur bíđa enn um 750 manns eftir almennu félagslegu leiguhúsnćđi.
 
Eftir húsnćđi fyrir fatlađ fólk bíđa 162 og munar ađeins um 10 frá árinu áđur. Ekki er langt síđan ađ 53 einstaklingar biđu á bráđadeildum LSH vegna skorts á hjúkrunarrýmum á höfuđborgarsvćđinu, 67 einstaklingar biđu á biđdeildum sem LSH rekur og 158 bíđa eftir varanlegri vistun. Ţađ vantar 200 hjúkrunarrými. Eftir ţjónustuíbúđum bíđa 137.
 
Sú stađreynd hversu margir eru á biđlista eftir alls kyns tegundum íbúđa ţýđir annađ hvort ađ sofiđ var of lengi á verđinum (lengi lítiđ byggt eđa fariđ hćgt af stađ) eđa miklar tafir séu á framkvćmdum. Eru ađrar skýringar?
 
Ekki hafa borist nógu skýr svör nema í ţá helst ađ á ţessu ári og nćsta muni ţetta lagast og ađ saxast hafi á biđlistana o.s.frv. Ţessi svör duga skammt fólkinu sem er á biđlistunum og hafa jafnvel veriđ ţar árum saman.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband