Biđ barna eftir sálfrćđiţjónustu

Meira en ár er liđiđ síđan ég lagđi fram tillögu í borgarstjórn um ađ sálfrćđingum yrđi fjölgađ í skólum og ađ ţeir hefđu ađsetur í skólunum sjálfum en ekki á ţjónustumiđstöđvum eins og nú er. Ţetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Ađgengi ađ sálfrćđingum inni í skólunum er eitt ţeirra úrrćđa sem gćti komiđ skólunum best. Ef ađsetur skólasálfrćđinga vćri í skólunum vćri ađgengi barna ađ ţeim mun ríkulegra auk ţess sem ţeir gćtu betur sinnt foreldrum og kennurum, handleiđslu og frćđslu eftir ţörfum. Tillagan var felld í skóla- og frístundaráđi. Gerđ var önnur tilraun til ađ auka ađgengi barna ađ skólasálfrćđingum og lögđ fram tillaga um ađ börn skuli hafa biđlistalaust ađgengi ađ skólasálfrćđingi sínum. Sú tillaga fór sömu leiđ.

Í lögum segir ađ skólasálfrćđingur skuli vera í hverjum grunnskóla og ađ börn skuli hafa ađgang ađ sérfrćđiţjónustu ţar á međal sálfrćđiţjónustu. Skýrsla innri endurskođunar um úthlutun fjárhagsramma til grunnskóla kom út í júlí s.l. Í skýrslunni kemur einnig fram ađ skólastjórnendur hafa ítrekađ kallađ eftir sálfrćđingum inn í skólana. Aukin ţjónusta sálfrćđinga í skólum myndi styđja viđ börnin sem njóta hennar og styrkja ţau í náminu. Auk ţess myndi hún draga úr álagi á kennara sem er mikiđ, svo mikiđ ađ ţađ leiđir jafnvel til veikinda eđa kulnunar í starfi hjá sumum.

Nauđsynleg ţjónusta háđ efnahag foreldra

Biđlistar eftir ţjónustu eru orđnir eins og eitthvađ lögmál í borginni, rótgróiđ mein sem hvorki síđasti meirihluti né ţessi virđist ćtla ađ vinna á. Biđlistar eftir ţjónustu sálfrćđinga eru mjög langir í Reykjavík og í fjölmörgum tilfellum hafa börn sem nauđsynlega hafa ţurft sálfrćđiţjónustu, eđa greiningu sem ađeins sálfrćđingar mega framkvćma, ekki fengiđ slíka ţjónustu á grunnskólaárum sínum. Margir foreldrar hafa gefist upp á biđinni og ţeir sem hafa efni á ţví fara á einkastofur til ađ fá svokallađa frumgreiningu fyrir börn sín. Fyrir börn sem ţurfa nánari greiningu sem ađeins stofnanir ríkisins veita ţarf “frumgreining” ađ liggja fyrir. Öđruvísi kemst barn ekki ađ, t.d. á Ţroska og hegđunarmiđstöđ eđa Barna- og unglingageđdeild. Verra er međ ţá foreldra sem ekki hafa efni á ađ kaupa greiningu hjá sálfrćđingi á einkastofu. Eins og skilja má eiga ekki allir foreldrar ţess kost ađ fjármagna slíkt og ţví sitja börnin ekki viđ sama borđ ţegar kemur ađ ţjónustu sem ţau ţarfnast hjá skólasálfrćđingi. Börn efnaminni foreldra ţurfa ađ bíđa eftir ađ röđin kemur ađ ţeim. Sú biđ getur veriđ mánuđir eđa jafnvel ár. Sálfrćđiţjónusta, ţar međ taldar nauđsynlegar greiningar barna, eiga auđvitađ aldrei ađ vera háđ efnahagi foreldra.

Kvíđi barna hefur fariđ vaxandi og sama á viđ um sjálfsskađi og ţunglyndi. Orsakir fyrir vaxandi vanlíđan geta veriđ margar og flóknar sem segir enn frekar til um hversu mikilvćgt ţađ er ađ börn og foreldrar hafi greiđan ađgang ađ sálfrćđingum og fái almennt séđ alla ţá ţjónustu sem ţeim vanhagar um án ţess ađ ţurfa ađ bíđa mánuđum saman. Nćrtćkast er ađ fara til skólasálfrćđinga en heilsugćslustöđvar bjóđa líka upp á sálfrćđiţjónustu. Til heilsugćslusálfrćđinga eru einnig biđlistar en ţó mislangir.

Eins og fyrirkomulagiđ er núna međ skólasálfrćđingana er kerfiđ flókiđ. Ţjónustumiđstöđvar eru millistykki sem auka fjarlćgđina milli barnanna og skólasálfrćđinganna. Skólasálfrćđingar eiga ađ vera raunverulegur hluta af starfsliđi skólanna og hafa ađsetur ađeins í skólunum. Áfram geta ţeir engu ađ síđur tekiđ ţátt í ţverfaglegu samstarfi viđ ađra fagađila eftir atvikum m.a. ţeirra sem eru á ţjónustumiđstöđvunum.

Birt á visi.is 16.11.19.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband