Borgarbúar komnir međ upp í kok af umferđartöfum

Allar ţrjár umferđartillögur Flokks fólksins sem miđast m.a. ađ bćttu umferđarástandi viđ Hörpu voru felldar í skipulags- og samgönguráđi í morgun.
Lagt var til :
1) Ađ umferđarflćđi verđi bćtt í borginni međ ţví ađ vinna betur viđ ljósastýringu og ađ gera fráreinar án ljósa viđ hćgri beygju ţar sem hćgt er

2) Ađ slökkt verđi á gönguljósum móts viđ Hörpu sem loga reglulega ţótt enginn ýti á gönguljósahnappinn

3) Ađ taka svćđiđ Geirsgata, Kalkofnsvegur móts viđ Hörpu til endurskođunar til ađ lágmarka tafir
Sjá greinargerđir á kolbrunbaldurs.is borgarráđ 28. nóvember

Halda mćtti ađ skipulagsyfirvöld vilji hafa ţarna kaos til ađ fćla frá ţá sem koma akandi.
Hvernig á annars ađ túlka ţetta?

Hér eru bókanir:
Bókun umferđartillaga 1
Ţađ er ábyrgđarleysi ef skipulagsyfirvöld í borginni ćtla ekki ađ taka á ţeim umferđarvanda sem er í miđborginni. Ekki gengur ađ stinga hausnum í sandinn. Umferđartafir eru komnar upp í kok á borgarbúum og borgaryfirvöld reyna ađ láta sem ekkert sé. Haldi sem horfi á ţetta eftir ađ stórskađa miđborgina og fólk einungis ađ mćta á svćđiđ sé ţađ tilneytt. Tillögur Flokks fólksins sem hér eru lagđar fram eru til ađ bćta ţađ sem hćgt er ađ bćta og ţá er fyrst ađ nefna ađ leiđrétta ljós og gangbrautarljós. Sú stađreynd ađ rauđ ljós loga á gangbraut ţótt enginn sé ađ fara yfir er ekki til ađ bćta útblástursvanda. Skipulagsyfirvöld eru sífellt ađ kvarta yfir bílum og bílamengun en gera svo ekkert til ađ draga úr slíku öđruvísi en ađ vilja banna öll ökutćki í bćinn. Ţađ er afleitt ađ bílar bíđi í röđum eftir ađ taka af stađ ţegar engin ástćđa er til? Ţví hefur veriđ fleygt fram ađ skipulagsyfirvöld í borginni skapi ţennan vanda ađ ásettu ráđi svo hćgt sé ađ draga upp en svartari mynd af „bílnum í miđborginni“. Ţađ eru hćg heimatökin ţegar kemur ađ skynsamlegum lausnum eins og tímastillingar ljós og hćgri beygjuslaufur eins og t.d. fram hjá ljósunum af Kalkofnsvegi inn á Geirsgötu.

Bókun viđ umferđartillögu 2
Ţađ kemur á óvart ađ skipulagsyfirvöld sjái ekki hvernig gönguljós sem loga ţótt enginn sé ađ fara yfir telur umferđ og eykur á mengun. Ljósastýring á ţessu svćđi er öll í ólestri, ekkert samhengi er milli ţeirra og ţess vegna er endalaus umferđarteppa á ţessu svćđi. Ein af gönguţverunum ţarna er međ ljósastýringu og eru gönguljósin stillt á tíma ţannig ađ rautt ljós kemur á umferđina međ reglulegu ţéttu millibili án ţess ađ nokkur gangandi mađur ýti á takkann, auk ţess ađ ţverunin er lokuđ. Hér skortir alla heilbrigđa skynsemi og spurt er hvort ţetta sé gert af ásetningi, til ađ stöđva akandi umferđ ađ óţörfu. Engin hefur fariđ varhluta af andúđ skipulagsyfirvalda borgarinnar og formanns skipulagsráđs hvađ helst gegn heimilisbíl fólks og skilabođin ađ akandi fólk er ekki velkomiđ í bćinn eru ítrekađ send út. Međ ţessu áframhaldi munu fleiri verslunar- og rekstrarađilar skađast og ef ekki verđur úr bćtt mun ţeim fćkka enn meira öđrum en ţeim sem ferđamanna halda gangandi.

Bókun viđ umferđartillögu 3
Fulltrúa Flokks fólksins finnst skipulagsyfirvöld og borgarmeirihlutinn í borgarstjórn hafa brugđist skyldum sínum ađ sjá til ţess ađ umferđarflćđi í borginni sé viđunandi međ ţví ađ fella ţessa tillögu. Ástandiđ er ekki síst slćmt víđa í miđborginni en einnig annars stađar. Međ snjallljósastýringu og betur stilltum ljósum vćri hćgt ađ bćta verulega flćđi. Hćgri slaufubeygja er einnig möguleiki sem breytt gćti umferđ til hins betra. Fráreinar án ljósa er víđa hćgt ađ koma viđ vćri vilji til ţess sem myndi bćta flćđi til muna og ţar međ draga úr útblćstri bíla. Ástandiđ viđ Hörpu er ekki bođlegt sér í lagi nú á međan framkvćmdir eru einnig í gangi á ţessu svćđi. Bílar sitja fastir ţarna á stuttu svćđi oft í langan tíma. Á međan ekki annar ferđakostur er fyrir fólk sem kemur lengra frá er ekki hćgt ađ bjóđa upp á svona ófremdarástand á svćđi sem geymir megniđ af menningu og skemmtanalífi borgarinnar. Taka ţarf ţetta svćđi til athugunar međ ţađ fyrir augum ađ leysa máliđ en ekki gera ţađ verra. Flokkur fólksins kallar eftir ađ borgarmeirihlutinn sýni hér skynsemi og taki ábyrgđ.
umferđ hjá hörpu1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband