Stórkostlegt tap bílastćđasjóđs?

Tvćr af mjög góđum tillögum Flokks fólksins voru látnar róa á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Önnur var ađ eldri borgarar fái ađ leggja frítt í bílastćđahúsum borgarinnar um helgar. Hin ađ borgarfulltrúar kolefnisjafni ferđir sínar erlendis úr eigin vasa.
Ég á ekki sćti í skipulags- og samgönguráđi en fć sem betur fer tćkifćri til ađ bóka afstöđu Flokks fólksins á fundi borgarráđs á morgun ţegar fundargerđ skipulagsráđ verđur lögđ ţar fram.
Ţćr bókanir verđa svona:
 
Meirihlutinn í skipulagsráđi hefur fellt tillögu Flokks fólksins um ađ eldri borgarar fái ađ leggja frítt í bílastćđahúsum um helgar. Rökin eru ađ tillagan kalli á tekjutap bílastćđasjóđs. Hér má benda á ađ bćrinn hefur tćmst af Íslendingum og ţ.m.t. eldri borgurum. Ţeim finnst ađgengi flókiđ, erfitt ađ fá stćđi og eiga erfitt međ ađ átta sig á nýjum stöđumćlum. Ţađ er sorglegt ađ sjá hvernig miđbćrinn er orđinn ađ draugabć nema á tyllidögum. Kannski fáeinir eldri borgarar hefđu nýtt sér frí stćđi í bílastćđahús bćjarins hefđi ţessi tillaga orđiđ ađ veruleika og ţví enginn ástćđa fyrir meirihlutanna ađ óttast ađ bílstćđasjóđur beri stóran skađa af ţótt ţessi tillaga hefđi veriđ samţykkt.
 
Tillaga um kolefnisjöfnuđ úr eigin vasa hefur veriđ vísađ frá af meirihlutanum í skipulags- og samgönguráđi á ţeim rökum ađ fagráđ setji ekki reglur um hvernig fólk ráđstafi launum sínum. Flokkur fólksins spyr hvort meirihlutanum finnist borgarfulltrúar merkilegri en alţingismenn? Sambćrileg tillaga hefur veriđ lögđ fram á ţingi af forseta Alţingis. Meirihlutinn ferđast á kostnađ borgarbúa á sama tíma og hann kvartar yfir mengun frá bílum. Ţađ er ekki nóg ađ setjast á hjóliđ og telja sig ţá vera búinn ađ leggja sitt af mörkun til umhverfismála

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband