Viđ urđum bara ađ gera ţetta sjálfar, ţ.e. vísa braggamálinu áfram

Eins og ţeir vita sem hafa fylgst međ borgarmálunum ţá var tillögu okkar Vigdísar um ađ vísa skýrslum vegna Nauthólsvegar 100 – braggans, til rannsóknar hjá viđeigandi ađilum vísađ frá í borgarstjórn í gćr. Sjálfstćđisflokkur og Sósíalistaflokkur sátu hjá viđ frávísunina. Ţađ lá ţví beinast viđ ađ viđ tvćr f.h. okkar flokka yrđum ađ gera ţetta sjálfar og frá ţví var gengiđ í hádeginu í dag. Ţađ verđur ađ koma lúkning í ţetta mál međ einum eđa öđrum hćtti. Ef niđurstađan verđur sú ađ hérađssaksóknari vísi málinu frá eđa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekkert saknćmt hafi átt sér stađ ţá er ţađ bara fínt enda er markmiđ okkar ekki ađ reyna ađ koma neinum illa. En sem kjörnir fulltrúar ber okkur ađ gera allt sem í okkar valdi stendur til ađ fá endanlega úr ţessu máli skoriđ. Ţađ skref höfum viđ nú tvćr tekiđ. Auđvitađ var leitt ađ hinir minnihlutaflokkarnir skyldu ekki standa međ okkur í ţessu lokaskrefi. Ég reyndi sem dćmi ađ fá Sjálfstćđimenn til ađ vera međ í tillögunni en ţau vildu ţađ ekki. Ţau vildu ađ borgarlögmađur rannsakađi máliđ en draga má hćfi hans alvarlega í efa vegna tengsla og fyrri ummćla og skrifa um máliđ. Ţćr niđurstöđur yrđu bara aldrei trúverđugar.

tillaga send

skeyti til hérađs og lögr


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband