Hvassahraun?

Málefni nýs flugvallar og Hvassahrauns kom á dagskrá borgarráđs í vikunni sökum framlagningar bréfs um tilnefningu tveggja fulltrúa í starfshóp vegna rannsókna á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni.
Hér er bókun mín:
Fulltrúi Flokks fólksins hefur nokkrar áhyggjur af ţví hversu miklu fé á ađ verja í ađ rannsaka möguleika á flugvelli í Hvassahrauni. Hversu marga starfshópa á eftir ađ stofna? Vissulega er ţetta ekki einungis málefni borgarinnar. Flokkur fólks vill nota tćkifćriđ og nefna nokkur atriđi hér í sambandi viđ Hvassahrauniđ. Veđurskilyrđi ţar voru mćld fyrir um 2-3 árum en engar tilraunir í flugi s.s. mćlingar á kviku eđa skýjahćđ hafa veriđ gerđar. Í skýrslu frá 1970 eftir Leif Magnússon er strax komin vísbending um ađ ţessi stađsetning verđi líklega ekki vćnleg fyrir flugvöll. Hvassahraun sem möguleg stađsetning fyrir nýjan innanlandsflugvöll hefur veriđ lengi í umrćđunni.

Eins og máliđ horfir viđ í dag er óvissan um ţennan stađ ţví mikil. Ef mćlingar og tilraunir reynast ekki hagstćđar ţá er máliđ á núllreit. Ţađ mun ekki koma í ljós fyrr en eftir nokkur ár ţegar niđurstöđur mćlinga og flugtilrauna liggja fyrir og ţá sennilega milljónir ef ekki milljarđar farnir út um gluggann. Ef til kemur ađ Hvassahraun stenst skođun er ekki sanngjarnt ađ borgin greiđi helming af hönnunarkostnađi flugvallar í Hvassahrauni. Sá flugvöllur verđur ekki innan borgarmarka Reykjavíkur. Ef til kćmi ţá er nćr ađ ţau sveitarfélög ţar sem flugvöllurinn verđur tćkju ţátt í hönnunarkostnađinum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband