Amatörar í stjórnum byggđasamlaga?

Mađur hefur í nokkur skipti orđiđ alveg kjaftstopp í ţví starfi sem ég gegni og ţá helst vegna vinnubragđa, framkomu og viđhorfa ţeirra sem skipa meirihlutann. Ekki ţó allra. Eitt er ţađ sem ég hef gagnrýnt eru byggđasamlög enda er Reykjavík ađ koma illa út úr slíku samkrulli ţví í ţeim ríkir mikill lýđrćđishalli.

Annađ sem ég velti fyrir mér er af hverju ekki sé valiđ fólk í stjórnir sem hafa eitthvađ vit á málum fyrirtćkjanna.
 
Ţegar amatörar sitja í stjórnum eins og í stjórn Sorpu ţá er kannski ekki von á góđu. Hugsa sér viđhorf fulltrúa borgarinnar ţegar kemur ađ metani sem dćmi en ţađ viđhorf skín í gegn í bókun sem stjórnarmađurinn sendi frá sér á fundi borgarstjórnar ţegar ég lagđi til ađ metan yrđi selt á kostnađarverđi.
Ofgnótt er af metani og offrambođ og á eftir ađ vera meira ţegar ný jarđgerđarstöđ rís en stjórnarmađurinn hneykslast hér á tillögunni og bókar:

Tillaga Flokks fólksins er vanhugsuđ. Međ henni er
borgarfulltrúi Flokks fólksins ađ leggja til ađ SORPA bs. gefi metan ţar sem ađeins vćri rukkađ fyrir flutning.

Svo segir stjórnarmađurinn: ţađ er engan veginn kostnađarlaust ađ framleiđa metan og geyma og koma upp viđeigandi yfirbyggingu í kringum starfsemina. Ţar fyrir utan gćti tillagan, ef hún nćđi fram ađ ganga, brotiđ í bága viđ samkeppnislög sem banna fyrirtćkjum í markađsráđandi stöđu ađ selja vörur undir kostnađarverđi og raska ţannig samkeppni“.

Úff, segi ég, er ţađ furđa ađ mađur spyr sig um ţessi byggđasamlög og fólkiđ sem ratar ţar í stjórn. Í framhaldinu lagđi ég fram nokkrar fyrirspurnir en ţá tók Skipulags- og samgönguráđ ţađ upp ađ breyta texta ţeirra og fjarlćgja bókun stjórnarmanns Sorpu sem fyrirspurnirnar eru byggđar á.
En ţetta eru fyrirspurnirnar:

Vegna ofangreindar bókunar vill Flokkur fólksins leggja fram eftirfarandi fyrirspurnir. 1.Hver er kostnađur viđ ađ ,,framleiđa metan og geyma“ og leiđa ţađ ađ brennslustađ?

2. Hver er kostnađur viđ viđeigandi yfirbyggingu viđ ađ safna metani á urđunarstađ, geyma og brenna síđan á báli?

3. Hve mörgum kg af metani er brennt árlega á báli? (nota má ađrar einingar svo sem lítra undir ákveđnum ţrýstingi, eđa rúmmetra undir ákveđnum ţrýstingi)

4. Hefur stjórn Sorpu kannađ hvort ţađ brjóti í bága viđ samkeppnislög ađ selja metan fyrir ţeim kostnađi sem fylgir ţví ađ koma ţví til neytenda?

Ekki vćnti ég nú mikils af svari en mađur verđur ađ reyna, eđa hvađ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband