Fyrirvari settur viđ samţykkt ársreiknings m.a. vegna Félagsbústađa

Hér er fyrirvari Flokks fólksins viđ samţykkt ársreiknings borgarinnar 2019 sem settur var samhliđa undirritun hans. Ástćđan fyrir ţessum fyrirvara var m.a. vegna Félagsbústađa en ekki síđur vegna ţess međ ţví ađ kjörnir fulltrúar áriti ársreikning kynnu ţeir ađ vera persónulega ábyrgir ef kröfuhafar Félagsbústađa létu á ţađ reyna hvort ársreikningar Félagsbústađa hf. hefđu gefiđ glögga mynd af rekstri og efnahag félagsins. Ţá kynni sú persónulega ábyrgđ einnig ađ ná til endurskođunarnefndar Félagsbústađa og borgarinnar. Ţetta voru orđ Einars S. Hálfdánarsonar endurskođanda sem sagđi sig úr endurskođunarnefnd borgarinnar á dögunum.

Hér er fyrirvari Flokks fólksins:

Borgarfulltrúi Flokks fólksins stađfestir ársreikning 2019 međ fyrirvara um ađ reikningsskilaađferđir séu viđeigandi og ađ engar skekkjur séu vegna mistaka eđa sviksemi sem endurskođun hafđi ekki upplýsingar um. Međ ţessu er fylgt fordćmi endurskođenda sem hafa sjálfir variđ sig međ fyrirvara um skekkjur vegna mögulegra mistaka eđa sviksemi. Ţeirra markmiđ er ađ afla nćgjanlegrar vissu um ađ ársreikningurinn sé án verulegra annmarka. Nćgjanleg vissa er engu ađ síđur sögđ ágćt vissa ţótt ţađ tryggi ekki ađ vitađ sé um allar skekkjur vegna mistaka eđa sviksemi sem kunni ađ vera til stađar. Fulltrúi Flokks fólksins gerir einnig sérstakan fyrirvara viđ ađ reikningsskilaađferđir Félagsbústađa standist skođun og lög.

Tíđindum sćtti ţegar einn af endurskođendum endurskođunarnefndar Reykjavíkurborgar sagđi sig úr nefndinni vegna ţeirrar reikningsskilaađferđar sem brúkuđ er hjá Félagsbústöđum, hin svo kallađa gangvirđisađferđ. Ţar sem Félagsbústađir eru félagslegt úrrćđi en ekki fjárfestingarfélag taldi hann ađ gera ćtti fjárfestingar félagsins upp á kostnađarvirđi. Benti hann á ađ međ ţví ađ kjörnir fulltrúar áriti ársreikning kynnu ţeir ađ vera persónulega ábyrgir ef kröfuhafar Félagsbústađa létu á ţađ reyna hvort ársreikningar Félagsbústađa hf. hefđu gefiđ glögga mynd af rekstri og efnahag félagsins. Ţá kynni sú persónulega ábyrgđ einnig ađ ná til endurskođunarnefndar Félagsbústađa og borgarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband