Ţéttingastefnan komin út í öfgar?

Á fundi skipulags- og samgönguráđs lagđi ég fram eftirfarandi tillögu:
Tillaga Flokks fólksins ađ meirihlutinn endurskođi ţéttingarstefnu sína međ ţađ í huga ađ hlífa grćnum svćđum, skólalóđum og útivistarsvćđum.

Fulltrúi Flokks fólks leggur til ađ meirihlutinn endurskođi ţéttingarstefnu sína međ ţađ í huga ađ hlífa grćnum svćđum, skólalóđum og útivistarsvćđum. Hér er aftur stađfest, og nú í ályktun íbúasamtaka í vesturhluta Reykjavíkur, hvernig samráđ er hunsađ. Fólki er bođiđ upp á ađ koma međ tillögur og athugasemdir sem síđan er varla litiđ á. Í ályktuninni er lýst áhyggjum af hvernig ţéttingastefna meirihlutans er farin ađ ganga á grćn svćđi borgarinnar. Segir í ályktuninni ađ „íbúar hafi ítrekađ bent á ţessa ţróun í gegnum athugasemdir sínar viđ deiliskipulagsvinnu borgarinnar. Málsmeđferđ deiliskipulagsbreytinga ber ţess merkis ađ vera eingöngu formlegs eđlis ţar sem íbúum gefst í reynd ekki tćkifćri til ađ hafa raunveruleg áhrif. Réttur til athugasemda er lítils virđi ef einungis er tekiđ mark á athugasemdum frá opinberum ađilum en látiđ hjá líđa ađ taka mark á athugasemdum íbúa. Samráđsleysiđ viđ borgarbúa sem ítrekađ benda á hvernig auka megi gćđi almenningsrýma er áberandi.“ Svo virđist sem engin takmörk séu ţegar ţétta á byggđ. Ofuráhersla á ţéttingu byggđar má aldrei vera gerđ á kostnađ grćnna svćđa í borginni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband