Rekstrarađilar stýri ţví sjálfir hvenćr gata er höfđ opin eđa lokuđ fyrir umferđ

Tillögunni um tilraunaverkefni ađ rekstrarađilar taki sjálfir ákvörđun um hvort hafa eigi opnar eđa lokađar göngugötur sem meirihlutinn hefur ákveđiđ ađ séu varanlegar göngugötur eđa tímabundnar, var vísađ frá í skipulags- og samgönguráđi í fyrradag og ţá sátu sjálfstćđismenn í borginni hjá.
Ég lagđi tillöguna aftur fyrir í borgarráđi í gćr. Henni var aftur vísađ frá en í ţetta sinn greiddu sjálfstćđismenn í borginni atkvćđi gegn frávísuninni. Flott hjá ţeim!


Bókun:
Hér er um góđa málamiđlunartillögu ađ rćđa sem vćri vel ţess virđi ađ láta reyna á tímabundiđ. Á góđviđrisdegi kann ađ vera sniđugt ađ loka götu fyrir umferđ og gera hana ađ göngugötu en á köldum dögum ađ hafa ţćr opnar fyrir bílaumferđ.
Ţađ er vel ţess virđi ađ kanna hvernig fyrirkomulag sem ţetta myndi reynast. Ţess utan á eftir ađ gera mćlingar af hlutlausum ađilum á hvort mannlíf og verslun hafi aukist međ fleiri göngugötum eins og haldiđ er fram af meirihlutanum. Öđruvísi er varla hćgt ađ taka upplýstar ákvarđanir.
Ţessi götulokunarmál hafa veriđ sérlega erfiđ og finnst mörgum sem meirihlutinn hafi beitt mikilli valdníđslu ţví í ljós hefur komiđ ađ meirihluti fólks ţ.m.t. rekstrarađilar vilja ţetta ekki og hafa í kjölfar lokunar flutt verslanir sínar í burtu af svćđinu.
Fulltrúi Flokks fólksins finnst ţetta kaldar kveđjur frá skipulagsyfirvöldum til rekstrarađila. Treystir meirihlutinn ţeim ekki til ađ stýra ţví sjálfir hvort sú gata sem ţeir reka verslun viđ sé opin fyrir bílaumferđ eđa ekki?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband