Í Reykjavík eiga ekki ađ vera neinar dauđagildrur

Fundur borgarstjórnar er hafinn og er fyrsta mál á dagskrá Umferđaröryggisáćtlun Reykjavíkur 2019-2023.
Víđa í borginni er umferđaröryggi ábótavant og ađstćđur hćttulegar. Strćtisvagnar stoppa á miđri götu til ađ hleypa farţegum í og úr sem getur skapađ mikla slysahćttu. Dćmi eru um ađ strćtisvagnar stoppa á miđju hringtorgi. Hreyfihömluđum er ćtla ađ legga bíl sínum í götur sem halla og ekki er gert ráđ fyrir eldri borgurum í miđbćnum enda ađgengi ţar ađ verđa ađeins fyrri hjólandi. Bílastćđahús eru af ýmsum orsökum vannýtt. Nýlega var grjóti sturtađ á miđjan Eiđsgranda sem getur skapađ stórhćttu.

Flokkur Folksins telur ađ kannski gangi áćtlunin of skammt, ekki er tekiđ á brýnum málum. Í borginni eiga ekki ađ vera neinar dauđagildrur. Fjölgun ţeirra sem fer um hjólandi má fagna en meira ţarf ađ gera til ađ hvetja ţá sem fara um á bílum ađ fjárfesta í rafmagns eđa metan bílum, gefiđ ađ öllu metani sé ţ.e. ekki sóađ. Í nýjum vistvćnum bílum eru öflugir skynjara sem láta bílstjóra vita af gangandi og hjólandi vegfarendum sem dregur án efa úr slysahćttu.

Ljósamálin eru enn í ólestri. Á 100 stöđum í borginni eru úrelt ljós. Snjallstýrđ götuljós myndu bćta mikiđ. Ađ ađskilja andstćđar akreinar međ vegriđi er oft hćgt ađ koma viđ. Sömuleiđis ćtti ađ byggja göngubrýr alls stađar ţar sem ţađ er hćgt. Flest slysin verđa ţegar götur eru ţverađar og ţá lang oftast ţegar hjólreiđamenn hjóla ţvert yfir götu/gangbraut.

Segir í skýrslunni ađ taka ţarf tillit til sérţarfa s.s ţeirra sem glíma viđ líkamlega fötlun. Ţetta er ţessi meirihluti ekki ađ gera međ ţví ađ vilja hindra ađ handhafar stćđiskorta geti ekiđ göngugötur eins og heimilar er í lögum. Ţeim er ţess í stađ ćtlađ ađ leggja í hliđargötum ţar sem ţeirra víđa er stór hćtta búin vegna halla og ţrengsla.

Meirihlutinn ţarf ađ taka mark á ţessari áćtlun ćtli hann ađ samţiggja hana.

Beita ćtti hćgrireglur ţar sem kostur er í stađ biđskildu enda sýna tölur ađ óhappatíđni er hćrri á gatnamótum sem eru međ biđskyldu.

Ţetta er ađeins brot af ţví sem ţyrfti ađ bćta í ţessari borg ţegar kemur ađ umferđaröryggismálum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband