Ađ miđa niđurgreiđslu viđ fćđingardag er ósanngjarnt

Ég lagđi fram tillögu í borgarráđi 14. maí ađ niđurgreiđsla vegna dagforeldra miđist viđ afmćlismánuđ barns en ekki afmćlisdag. Ekkert hefur spurst af henni. Ég bađ fjármálastjóra ađ taka saman fyrir mig hver yrđi kostnađurinn viđ ţessa breytingu. Hann vísađi fyrirspurninni til skóla- og frístundaráđs en ţađan hefur heldur ekki heyrst múkk.
 
Ţetta skiptir heilmiklu máli ef barn er fćtt seint í mánuđinum.
 
Hér er tillagan:
Lögđ fram svohljóđandi tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins ađ niđurgreiđsla vegna dagforeldra miđist viđ afmćlismánuđ barns en ekki afmćlisdag
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ niđurgreiđsla vegna dagforeldra miđist viđ afmćlismánuđ barns en ekki afmćlisdag. Ţađ e.a.s. ađ niđurgreiđslan miđist viđ mánuđinn sem barn er níu mánađa, (sex mánađa hjá einstćđu foreldri), en ekki afmćlisdag barnsins.
 
Fordćmi eru fyrir ţessu í öđrum sveitarfélögum í nágrenni Reykjavíkur sem miđa niđurgreiđslu vegna dagforeldris viđ fćđingarmánuđ barns en ekki fćđingardag. Ađ miđa niđurgreiđslu viđ fćđingardag er ósanngjarnt. Foreldrar ţeirra barna sem fćdd eru seint og jafnvel síđustu daga mánađar sitja ekki viđ sama borđ og foreldrar barna sem eru fćdd fyrr í mánuđinum. Samkvćmt ţessari tillögu skulu framlög hefjast í ţeim mánuđi sem barn er 9 mánađa en ekki skal miđa viđ afmćlisdag barns. Ástćđa er sú ađ ef barn er fćtt seint í mánuđinum fá foreldrar enga niđurgreiđslu á ţeim mánuđi. Um ţetta munar hjá langflestum foreldrum. R20050146
 
Vísađ til međferđar skóla- og frístundaráđs.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband