Skipulagsyfirvöld telja ţađ ekki ţeirra ađ efla göngugötuna í Mjódd
12.8.2020 | 14:16
Tillaga Flokks fólksins um ađ efla göngugötuna í Mjódd var felld á fundi skipulagsráđs í morgun. Hér má sjá tillöguna og bókun meirihlutans og bókun Flokks fólksins.
BORGARRÁĐ 23. júlí 2020: Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um eflingu starfsemi í Mjódd.
Flokkur fólksins leggur til ađ skipulagsyfirvöld leggi sitt ađ mörkum til ađ efla starfsemi í Mjódd. Úr göngugötunni í Mjódd er ađkoma í fjölmargar verslanir og ţangađ koma margir. Gera mćtti fjölmargt fyrir götuna til ađ gera hana meira ađlađandi. Stundum er ţar götumarkađur en fjölmargt annađ mćtti koma til sem lađađi ađ aldna sem unga. Yfirbyggđ gata eins og göngugatan í Mjódd og ţađ útisvćđi sem er ţar í kring s.s. litlu torgin viđ innganga til norđurs og suđurs bíđur upp á ótal tćkifćri. Ţar mćtti sem dćmi spila tónlist, söng, dans og annađ sem gleđja myndu gesti og gangandi. Ţá er einnig ónotuđ lóđ viđ Álfabakka 18. Ekki er séđ ađ nein sérstök stefna ríki um Svćđiđ í Mjódd. Vel mćtti vinna markvisst ađ ţví ađ gera ţetta svćđi ađ helsta kjarna Breiđholtsins. Međ ţví ađ glćđa götuna lífi mun ţađ auka ađsóknina og breikka hóp viđskiptavina. Takist vel til myndu fleiri fyrirtćki og verslanir vilja vera á svćđinu sem er sérstaklega vel stađsett ţví ađkoma er góđ úr mörgum áttum. Gera ćtti göngugötuna í Mjódd ađ afţreyingarmiđađri göngugötu og er ţá átt viđ göngugötu sem fólk sćkir í ýmist til ađ versla, fá sér kaffi og/eđa upplifa viđburđi.
Tillögunni fylgir greinargerđ.
Fellt međ fjórum greiddum atkvćđum, fulltrúa Samfylkingarinnar, Viđreisnar og Pírata. Fulltrúa Sjálfstćđisflokksins sitja hjá.
Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viđreisnar og Pírata leggja fram svohljóđandi bókun:
Reykjavíkurborg heldur ekki viđburđi í verslunarkjörnum í einkaeigu en meirihlutinn hefur á ţessu kjörtímabili lagt vinnu viđ ađ fegra ásýnd svćđis í kringum Mjóddina og er sú vinnan enn ţá yfirstandandi. Vinna viđ Borgalínu mun fara í gang ţegar annar áfangi fer í vinnu og ţá gefst tćkifćri til ađ skipuleggja svćđiđ í heild sinni. Tillagan er ţví felld.
Áheyrnarfulltrú Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi bókun:
Tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um eflingu starfsemi í Mjódd hefur veriđ felld af skipulagsyfirvöldum. Ţađ er mat fulltrúa Flokks fólksins ţegar bókun meirihlutans er skođuđ ađ skipulagsyfirvöld hafi ekki mikinn áhuga á öđrum göngugötum en ţeim sem tilheyra miđbćnum. Á göngugötum í miđbćnum halda borgaryfirvöld oft viđburđi. Á ţeim götum eru verslanir líka í einkaeigu fjölmargra. Reykjavíkurborg hefur reyndar haldiđ viđburđ í göngugötunni í Mjódd svo fyrir ţví er fordćmi, ţví miđur eru ţeir allt of fáir. Borgin á eignir í Mjóddinni og ber ákveđna ábyrgđ ásamt fleirum á bílastćđunum, ađgengi og öryggi ţar. Hvernig á ađ túlka ţetta öđruvísi en skipulagsyfirvöld hafi minni áhuga á úthverfum en miđbćnum? Vinna viđ borgarlínu ţarf ekki ađ koma í veg fyrir ađ lífga megi upp göngugötunni í Mjódd. Eitt útilokar ekki annađ í ţessum efnum. Fulltrúi Flokks fólksins fagnar endurgerđ torga. Ef lífgađ yrđi upp á göngugötuna myndu fleiri ganga um torgin.