Hverfisskipulag Breiđholts, samráđsţátturinn

Tillögum Flokks fólksins um ađ auka ađgengi Breiđhyltinga ađ skipulagsyfirvöldum vegna hverfisskipulags Breiđholts var felld á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Ađallega var tillagan lögđ fram til ađ tryggja ađ ţeir sem halda sig heima nú vegna COVID fái tćkifćri til ađ eiga samtal um hverfisskipulagiđ. En skipulagsyfirvöld telja ekki ţörf á fjölgun viđveru eđa frekari fundum ţar sem mikil ţátttaka hefur veriđ í samráđsferli eftir ţví sem segir í bókun ţeirra.

Fulltrúi Flokks fólksins lagđi til ađ viđverudögum verđi fjölgađ í Mjódd og Gerđubergi vegna COVID ástandsins. Einnig fannst Flokki fólksins mikilvćgt ađ beđiđ verđi eftir ađ COVID ađstćđur verđi öruggari svo hćgt er ađ halda almennilega íbúaráđsfundir í hverju hverfi og fyrir hverfiđ í heild.

Í ţví COVID ástandi sem nú ríkir treysta sumir sér ekki út úr húsi af ótta viđ smit. Sumir eru einnig  í sóttkví eđa einangrun vegna COVID.

Hér ţarf ađ gćta ađ jafnrćđi og sjá til ţess ađ ađstćđur séu međ ţeim hćtti ađ allir hafi jöfn tćkifćri til ađ kynna sér hugmyndirnar og koma skođunum sínum á framfćri međ beinum hćtti.  

Međ ţví ađ fella ţessa tillögu er veriđ ađ loka fyrir ţann möguleika ađ ţađ fólk sem er fast heima vegna COVID geti komiđ til skrafs og ráđagerđar um hverfisskipulagiđ.
Fyrir ţá sem eru fastir heima ţeim ţarf ađ bjóđa ađrar leiđir til ađ fá kynningu og koma ábendingum sínum á framfćri. Vel má hugsa sér ađ starfsmađur fari í heimsóknir til fólks sem óska eftir ađ rćđa málin.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband