Pálmatré í Vogabyggđ, eitt stórt klúđur!

Pálmatré í Vogabyggđ. Ég spurđi hvađ vćri ađ frétta af raunhćfismatinu og fékk svar í vikunni sem leiđ.
Hér eru bókanir Flokkur Fólksins og meirihlutans og gagnbókanir. Ég segi í gagnbókun, hvernig vćri bara ađ viđurkenna ađ ţetta var eitt stórt klúđur??!
 
Bókun
Flokkur fólksins spurđi hvađ vćri ađ frétta af raunhćfismati á útilistaverki í Vogabyggđ. Fram kemur ađ raunhćfismatiđ er ekki hafiđ en er á dagskrá. Matiđ verđur unniđ af óháđum ráđgjöfum ásamt sérfrćđingum umhverfis- og skipulagssviđs. Áćtlađur kostnađur viđ raunhćfismatiđ liggur ekki fyrir. 

Í raunhćfismatsferlinu á ađ planta trjám á opnum svćđum og athuga hvort ţau lifi. Ţetta getur tekiđ mörg ár og orđiđ ansi fjárfrekt. Fulltrúi Flokks fólksins vill benda á ađ nú ţegar hafa sterkar vísbendingar komiđ fram um ađ ţetta gangi ekki, sé ekki ađeins óraunhćft heldur hrein og klár vitleysa. Mörgum finnst ţađ stórt álitamál og jafnvel ábyrgđarhluti ađ borgarmeirihlutinn ćtli ađ verja bćđi tíma og  fjármagni í eitthvađ sem er ljóst  ađ muni ekki ganga. Hér er gott dćmi ţess hvernig fé og tíma er eytt í gćluverkefni í stađ ţess ađ huga ađ ţarfari hlutum eins og ađ styrkja grunnţjónustu. Fulltrúa Flokks fólksins finnst ađ veriđ sé ađ teygja máliđ ţví meirihlutinn á erfitt međ ađ viđurkenna mistök. En gerđi hann ţađ, vćri hann mađur ađ meiri!
 
Borgarráđsfulltrúar Samfylkingarinnar, Viđreisnar, Pírata og Vinstri grćnna leggja fram svohljóđandi gagnbókun:
Ekki er veriđ ađ „teygja“ máliđ líkt og áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins heldur fram heldur kemur beinlínis fram í svarinu eftirfarandi: „Ekki eru tafir á undirbúningsvinnu eđa framkvćmdum í Vogabyggđ vegna raunhćfismatsins“.
 
Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi gagnbókun:
Ţađ geta öllum orđiđ á mistök og er tímabćrt ađ skipulagsyfirvöld viđurkenni klúđur sitt varđandi ţetta pálmadćmi í Vogahverfi og spari ţar međ  borgarbúum óţarfa útgjöld.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband