Borgarstjórnarsalinn á ekki ađ nota til ađ fá útrás fyrir persónulega heift

Ţessi uppákoma í gćr í borgarstjórn var međ ólíkindum, ég missti andlitiđ og ađ horfa upp á heiftina, hjálpi mér. Ég var komin ađ fremsta hlunn međ ađ bjóđa borgarfulltrúa Pírata ađ finna fyrir hana góđan sálfrćđing. Ţađ hlýtur ađ búa mikiđ undir ţegar hvert tćkifćri innan sem utan borgarstjórnar er notađ til ađ hatast út í annan einstakling međ ţessum hćtti. Sama gerđist reyndar í Silfrinu ţar sem Sigurborg gat ekki á sér setiđ. Er ţetta ekki komiđ út í meiđyrđi? Alla vega á ţetta ekki heima í borgarstjórn svo mikiđ er víst og gildir engu um hverja rćđir. Viđ vorum kosin til ađ gćta hagsmuna borgarbúa, ţađ er okkar hlutverk í borgarstjórn. Held bara ađ borgarstjóra hafi verđ skemmt, svei mér ţá, var alla vega mín upplifun. Hann beitti sér í ţađ minnsta ekki neitt til ađ stoppa ţennan vitleysisgang sem meirihlutinn kallar yfir sig.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband