Hundagjaldiđ burt

Nú stendur til ađ öll málefni dýra fari undir einn hatt. Ţađ er löngu tímabćrt ađ taka til í ţessum málum sem hafa veriđ í miklum ólestri. Hundaeigendur hafa greitt árum saman hundagjald sem ég kalla nú bara hundaskatt ţrátt fyrir ađ verkefni hundaeftirlitsins hafi bćđi breyst og ţeim fćkkađ. Nú liggur á borđinu tillögur um ýmsar breytingar.
Ég á eftir ađ leggjast yfir ţessar tillögur en sé strax ađ ekki á ađ fella niđur hundaeftirlitsgjaldiđ heldur í mesta lagi lćkka ţađ. Ţađ er ekki ásćttanlegt. Ég mun leggja til ađ hundaeftirlitsgjaldiđ verđi lagt niđur en ekki ađeins lćkkađ. Ţađ er búiđ ađ innheimta alveg nóg af hundaeigendum međ ţessu gjaldi. Ég hef ítrekađ veriđ međ tillögur og fyrirspurnir um ţessi mál í borgarstjórn og eiginlega bara fengiđ bágt fyrir hjá heilbrigđisnefnd borgarinnar.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband