Hvernig líđur börnum ađ vera međ grímu í skólanum?

Nú ţegar komin er grímuskylda fyrir ákveđinn aldurshóp barna í grunnskólum lagđi ég fram eftirfarandi tillögu í borgarráđi í morgun:

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi tillögu ađ gerđ verđi könnun međal barna á upplifun ţeirra á grímunotkun í skólanum:
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ skóla- og frístundasviđ standi fyrir könnun á hvernig börn sem nú eru skyldug til ađ nota grímur í skólanum upplifi ţađ og hver áhrif grímunotkunar er á líđan ţeirra og félagsleg samskipti.

Börn fćdd 2011 og fyrr ţurfa ađ bera grímu, samkvćmt breytingu á reglugerđ um takmörkun á samkomum sem heilbrigđisráđherra hefur stađfest. Ţetta eru gríđarmikil viđbrigđi fyrir börn og algjör óvissa ríkir um hversu lengi börnin ţurfa ađ nota grímur, hvort ţađ eru dagar eđa vikur, jafnvel mánuđir.
Ţađ er mikilvćgt ađ skóla- og frístundasviđ fylgist međ áhrifum sem ţetta hefur á börnin dagsdaglega, til skemmri og til lengri tíma.

Međ ţví ađ gera kannanir/rannsóknir fást upplýsingar um hvort áhrif og afleiđingar grímunotkunar barna kalli á sérstakt inngrip sviđsins, framlagningu mótvćgisađgerđa eđa annađ sem mildađ gćtu neikvćđ áhrif grímunotkunar á andlega líđan og félagsleg samskipti. R20110105
Vísađ til međferđar skóla- og frístundaráđs.

börn međ grímu minni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband