Ströng inntökuskilyrđi - enginn biđlisti

Ég fékk svar í vikunni viđ fyrirspurn um biđlista eftir sérskólaúrrćđi. Fram kemur ađ heilt á litiđ bíđa á ţriđja tug barna eftir sérskólaúrrćđ. Í Klettaskóla er sagđur enginn biđlisti en ég tel ađ ţađ geti veriđ vegna ţess ađ inntökuskilyrđin eru of ströng/stíf?
Áđur hef ég velt upp ţeirri spurningu hvort inntökuskilyrđi séu höfđ of ströng til ađ fćla ţá foreldra barna frá sem eru međ ţroskahömlun á miđlungs eđa vćgara stigi ađ sćkja um Klettaskóla. Sömu inntökuviđmiđ hafa gilt um skólavist í ţátttökubekknum og í Klettaskóla sjálfum.

Foreldrar barna sem ná ekki ţessum viđmiđum eđa naumlega (jafnvel ţótt ekki muni nema einu stigi í greindarvísitölu) reyna ekki ađ sćkja um ţví ţau vita ađ ţađ ţýđir ekki. Á međan eru kannski börn međ ţroskahömlun á einhverju stigi ađ berjast í bökkum inn í almennum bekk, líđur illa, finnast ţau vera ómöguleg, eru einangruđ, er strítt og eru á engan hátt međal jafningja?

Í ljósi vaxandi vanlíđunar barna sem sjá mátti í skýrslum m.a. Embćttis landlćknis 2020, aukins sjálfsskađa og hćkkađri tíđni sjálfsvígshugsana einnig samkvćmt skýrslu Embćttis landlćknis 2020 er brýnt ađ yfirfara inntökuskilyrđi í sérskólaúrrćđi og í sérdeildir. Ţađ verđur ađ vera til pláss fyrir ţau börn sem ađ mati foreldra og fagfólks óska eftir ađ stunda nám í skóla eins og Klettaskóla. Ađalmáliđ er ađ barni líđi vel í skóla sínum og geti myndađ mikilvćg félagsleg tengsl. Skóli án ađgreiningar eins og hann er í dag er ekki ađ mćta ţörfum allra barna. Ţađ hefur veriđ vitađ lengi.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband