Ferđalög borgarstjóra og hans fólks erlendis liđin tíđ?

Í borgarráđi í vikunni var lagt fram bođ Eurocities um stuđning viđ yfirlýsingu um loftslagsmál sem kennd er viđ París og birt var 11. desember 2020 á 5 ára afmćli Parísarsamkomulagsins. Fulltrúi Flokks fólksins styđur og fagnar öllum samskiptum Reykjavíkur í tengslum viđ Parísarsamkomulagiđ en vill hnykkja á mikilvćgi ţess ađ samskipti í framtíđinni fari fram í gegnum fjarfundarbúnađ.
Árum saman hefur ríkt ákveđiđ bruđl og hefur almannafé veriđ sóađ m.a. í ótal ferđir erlendis sem ekki ađeins borgarstjóri, hans ađstođarmađur heldur sćgur embćttismanna hafa fariđ.
Ţađ er einlćg von fulltrúa Flokks fólksins ađ ekki verđi fariđ aftur á ţann stađ sem var fyrir COVID í ţeim efnum.

Nú má vćnta ţess ađ međ reynslu af fjarfundatćkni ţá sé ekki lengur nauđsynlegt fyrir borgarstjóra, borgarafulltrúa eđa embćttismenn ađ ferđast erlendis nema brýna nauđsyn beri til. Ţađ er mat fulltrúa Flokks fólksins ađ ferđalög á kostnađ útsvarsgreiđenda eiga ţví ađ vera alger undantekning enda hćgt ađ eiga nánast öll samskipti í gegnum fjarfundarbúnađ.

Um ţetta bókađi fulltrúi Flokks fólksins í borgaráđi 21. janúar 2021.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband