Hafnartorg og Kirkjusandur kassalaga og kalt

Sýndar voru myndir frá nýju hverfi sem rísa skal á Kirkjusandi á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Mér fannst ţćr kuldalegar. Byggingar eru kassalaga og er upplifunin svolítiđ ţannig ađ ţarna vanti karakter og sjarma. Ekki hefur veriđ kannađ hvort eđa hvernig vindstrengir slái niđur ađ jörđ, eins og gerist á Höfđatorgi.

Sama má sjá á Hafnartorgi, en ţar er óvenju kuldalegt og hráslagalegt. Línur eru af húsaröđum sem fáar kalla á sérstaka athygli. Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram fyrirspurn um hvort og ţá hvernig skipulagsyfirvöld borgarinnar ćtli  beita sér til ađ gera ţađ svćđi meira ađlađandi? 

Fyrirspurn:

Hafnartorgiđ er í  hjarta bćjarins. Nú eru ţar  miklar byggingar og er svćđiđ  kalt ásýndum í ýmsum merkingum. Ţarna er vindasamt. Einkaađilar hafa fengiđ mikil völd í ţessu tilfelli en Reginn er eigandi alls verslunarsvćđisins. Ţótt ţeir ráđi hverjir fái leyfi til rekstur  á götum viđ Hafnartorgi hefur  Reykjavíkurborg engu ađ síđur mikiđ um ţađ ađ segja hvernig umhverfi Hafnartorgs lítur út. Borgararnir eiga líka rétt á ađ sjónarmiđ ţeirra  um borgina fái ađ koma fram.

Fulltrúi Flokks fólksins spyr hvort skipulagsyfirvöld borgarinnar ćtli  beita sér til ađ gera ţetta svćđi meira ađlađandi, veđursćlla og lygnari stađ?

Fulltrúi Flokks fólksins hefur áđur talađ um líkantilraunir í vindgöngum.

Umrćđa um vindstrengi í og viđ Hafnartorg gefa tilefni til ađ endurtaka ţá umrćđu enda virđist ekki ţörf á. Í líkantilraunum er hćgt ađ mćla hvernig form húsa og stađsetning hafa áhrif á vindstrengi. Sumt byggingarlag ,svo sem ţegar hús mjókka upp ( t.d Hallgrímskirkju) lyfta vindinum en kassalaga hús (t.d. Höfđatorg) beina  vindi jafnt upp og niđur međ tilheyrandi vindstrengjum niđur viđ jörđ. Tilraunir í vindgöngum geta svarađ öllum slíkum spurningum. Lagt er ţví til ađ skipulagsyfirvöld í borginni taki upp ţess háttar vinnubrögđ. Ţađ gćti fyrirbyggt mörg skipulagsslysin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband