Börn vilja meiri jafnréttisfrćđslu

Samţykkt var í vikunni ađ vísa tillögu fulltrúa Flokks fólksins um úttekt á jafnréttisfrćđslu í skólum til umsagnar starfshóps um kynja- og hinsegin frćđslu. Ég var ađ vonum ánćgđ međ ţađ.

Tillagan gengur út á ađ skođa hvernig jafnréttisfrćđslu er háttađ og hvernig hún hefur ţróast undanfarna áratugi.

Allt frá ţví fyrstu jafnréttislögin voru sett áriđ 1976 hefur íslenskum skólum veriđ skylt ađ frćđa nemendur um jafnrétti kynjanna og ađ undirbúa bćđi stráka og stelpur til jafnrar ţátttöku í fjölskyldu- og atvinnulífi.

Ţađ skiptir miklu máli ađ tryggja gćđi jafnréttisfrćđslu og ađ börn sitji viđ sama borđ ţegar kemur ađ jafnréttisfrćđslu, ţ.e. ađ ţađ sé ekki mikiđ misrćmi á slíkri frćđslu milli skóla/hverfa.

Undanfariđ hefur komiđ fram sú skođun hjá börnum og ungmennum ađ ţau vilja meiri jafnréttisfrćđslu. Ţess vegna er brýnt ađ kortleggja frćđsluna og hvernig hún er lögđ upp í skólunum. Einnig er ţörf á ađ athuga stöđu jafnréttisfrćđslu međ tilliti til óska nemenda um frekari jafnréttisfrćđslu og hvort tilefni sé til ađ gera breytingar til úrbóta almennt eđa í einstökum skólum.

Til ađ vita međ vissu hvar skóinn kreppir er fyrsta skrefiđ ađ kanna hvađa jafnréttisfrćđsla krökkum og foreldrum ţeirra finnst vera gagnleg og góđ og hvađa ţćtti hennar mćtti bćta og dýpka og hvađa og hvernig frćđslu hreinlega vantar. Einhverjir vita kannski ekki einu sinni ađ til eru jafnréttislög. Enn fremur ţyrfti ađ kanna sérstaklega hvort og ţá ađ hvađ miklu leyti jafnréttisfrćđsla í leik- og grunnskólum borgarinnar er samrćmd milli skóla.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband