Borgin búin ađ afsala sér völdum til Vegagerđarinnar?

Borgarlínan er á dagskrá í borgarstjórn.
Hér er bókun fulltrúa Flokks fólksins:

Borgarlína er stórt verkefni. Fulltrúi Flokks fólksins hefur spurt margra spurninga en fátt er um svör enda lítiđ vitađ fyrir víst hvađ varđar stóra og mikilvćga ţćtti. Ţetta er risavaxiđ verkefni sem Strćtó á ađ reka. Í  Silfrinu  14. 2. kom fram hjá fyrrverandi starfsmanni verkefnisins ađ Vegagerđin vćri í raun stjórnandi verksins en ţar er ekki mikil ţekking á samgöngum í ţéttbýli. Hefur borgin afsalađ sér völdum og ábyrgđ til Vegagerđarinnar sem kemur ađ verkefninu fyrir hönd ríkisins? 
 

Ađ mati fulltrúa Flokks fólksins virđist sem verkefniđ  sé dćmigert byggđarsamlagsverkefni ţar sem borgin rćđur of litlu og ţarf ađ beygja sig fyrir hagsmunum ríkisins og annarra sveitarfélaga. Hlutur borgarinnar er rýr í stjórnun en rík í fjárhagslegri ábyrgđ.

Hvers vegna hefur Vegagerđinni svo mikiđ umbođ, stofnun sem hefur engan áhuga sýnt á samgöngum í ţéttbýli, til ađ  taka ađ sér stćrsta skipulags- og byggđarţróunarverkefni allra tíma á Íslandi?
Svipađ er međ 3ja áfanga Arnarnesvegar. Vegagerđin fćr nćrri fullt umbođ til framkvćmda en  Reykjavíkurborg horfir á.  “Ţetta stendur jú í samgöngusáttmálanum” segir meirihlutinn".

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband