Boriđ í bakkafullan lćkinn

Ţađ er fátt sem ergir mann eins mikiđ og ţegar forstjóri í fyrirtćki í eigu borgarinnar sem er á háum launum fćr risastóra launahćkkun. Stjórn Orku­veit­u Reykj­a­vík­ur hef­ur á­kveđ­iđ ađ hćkk­a laun Bjarn­a Bjarn­a­son­ar, for­stjór­a fyr­ir­tćk­is­ins um 370 ţús­und krón­ur á mán­uđ­i og eru ţau nú orđ­in nćrr­i 2,9 millj­ón­ir krón­a. Hćkk­un­in, sem sögđ er veitt ađ und­an­gengn­u mati á framm­i­stöđ­u Bjarn­a í starf­in­u, nem­ur 14,8 prós­ent­um.
Hversu stórkostleg getur eiginlega frammistađa forstjórans veriđ ađ hann ber ađ verđlauna međ 370 ţúsund króna launahćkkun ofan á önnur eins laun sem hann hefur?
Ţá fćr for­stjór­inn ein­greiđsl­u upp á ţrjár millj­ón­ir krón­a „vegn­a ţess ađ laun­a­kjör hans hafa ekki ver­iđ upp­fćrđ í tvö ár,“ eins og seg­ir í sam­ţykkt stjórn­ar­inn­ar.
Ţetta hlýtur ađ vera áfall fyrir okkur öll og ekki síst fólk sem er enn langt frá ađ ná 350 ţúsund krónum á mánuđi sem ţví er ćtlađ ađ greiđa fyrir fćđi, klćđi og húsnćđi sem og allt annađ. Ţetta er svo mikiđ ranglćti af ţví ađ ţetta er út úr kortinu og ekki í neinum takti viđ raunveruleikann.
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband