Ísköld ţögn meirihlutans viđ umrćđunni um atvinnumál eldri borgara í Reykjavík

BARA ŢÖGN
Atvinnumál eldri borgara í Reykjavík var til umrćđu í borgarstjórn í kvöld ađ beiđni fulltrúa Flokks fólksins. Ég er eiginlega í nettu sjokki, bara miđur mín ţví enginn úr meirihlutanum sýndi ţessu málefni áhuga. Enginn ţeirra óskađi eftir ađ taka til máls og tjá sig. Mér finnst anda ansi köldu frá meirihlutanum í garđ ţessa aldurshóps.
Hér er bókun í málinu:
Fulltrúi Flokks fólksins er í áfalli yfir ađ enginn úr meirihlutanum sýndi umrćđunni um sveigjanleg starfslok eldri borgara áhuga. Enginn ţeirra setti sig á mćlendaskrá. Hvernig á ađ skilja ţetta? Borgin ćtti ađ hćtta ađ nota aldursviđmiđ og leyfa ţeim sem ţađ geta og vilja ađ halda áfram ađ sinna starfi sínu ţótt sjötugsaldri sé náđ. Borgin ćtti líka ađ ţrýsta á ríkiđ ađ draga úr skerđingum á lífeyri vegna atvinnutekna svo sem ađ frítekjumark vegna atvinnutekna yrđi hćkkađ úr 100.000 kr. í 200.000 kr. eđa afnumiđ alfariđ.
Í kjarasamningi segir ađ yfirmanni sé heimilt ađ "endurráđa mann/konu, sem náđ hefur 70 ára aldri í annađ eđa sama starf á tímavinnukaupi, allt ađ hálfu starfi, án ţess ađ ţađ hafi áhrif á rétt hans til töku lífeyris." Einnig segir ađ ákvörđun um ráđninguna skal tekin af borgarstjóra ađ fenginni umsögn yfirmanns viđkomandi stofnunar.“ Ţetta minnir á bćnaskjal eins og Íslendingar sendu til einvaldskonungana í Kaupmannahöfn fyrr á öldum. Eftir ađ hafa fariđ á milli manna í embćttiskerfinu lendir ákvörđum hjá borgarstjóra. Borgin hlýtur ađ geta gert betur en ţetta í stađ ţess ađ stefna ađ ţví leynt og ljóst ađ losa sig viđ fólk úr störfum ađeins vegna ţess ađ ţađ hefur náđ ákveđnum aldri. En orđ eru til alls fyrst en í ţetta sinn kom ekki eitt orđ frá meirihlutanum, bara ísköld ţögnin.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband