Ekki minnst á einelti í drögum ađ ađgerđaráćtlun gegn ofbeldi

Kynning á drögum ađ ađgerđaráćtlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2021-2023 var lögđ fram á fundi velferđarráđs í gćr. Ekki einu orđi var minnst á einelti.

Flokkur fólksins lagđi fram eftirfarandi bókun:

Í ađgerđaráćtlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2021-2023 er hvergi minnst á  einelti. Einelti er ein birtingarmynd ofbeldis. Spurt er hversu algengt ofbeldi er í rannsókn en ţá er ekki međtalin vanrćksla, andlegt ofbeldi, rafrćnt ofbeldi eđa einelti ţannig ađ sú tala sem niđurstöđur sýna getur varla birt ţann raunveruleika sem viđ búum viđ.  Huga ţarf ađ ađgerđum gegn einelti eins og öđru ofbeldi enda er ţađ skráđ ađ framtíđarsýn Reykjavíkurborgar er ađ vinna gegn einelti, áreitni og ofbeldi á öllum sviđum og vinnustöđum borgarinnar. Ţolendur og gerendur eineltis finnast í öllum hópum óháđ aldri,  stöđu eđa stétt. Einelti eđa samskiptamynstur sem getur leitt til eineltis eđa útilokunar má rekja allt niđur í leikskóla og fyrirfinnst einnig á hjúkrunarheimilum og dagdvöl eldri borgara. Fulltrúi Flokks fólksins lagđi fram tillögu í skóla- og frístundaráđi um ađ kannađ verđi verklag og viđbrögđ í skólum og frístund komi tilkynning/kvörtun um einelti og ţađ sé kannađ sérstaklega hvort viđbragđsáćtlanir séu  samrćmdar. Markmiđiđ hlýtur ađ vera ađ tryggja samrćmt verklag svo allir skólar standi nokkurn veginn jafnfćtis gagnvart forvörnum, viđbragđsáćtlun og úrvinnslu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband