Happ og harmur spilakassa

Barátta spilafíkla viđ spilafíkn er áţreifanleg og tengist oft fleiri alvarlegum vandamálum. Öll spil sem vekja von í brjósti spilarans um ađ hann geti unniđ pening eru líkleg til ađ hafa ánetjunaráhrif. Fíknivandi stjórnar og ţurrkar oft út alla skynsemi og dómgreind. Spilafíkill sem er langt leiddur svífst oft einskis til ađ afla fjár í spilamennskuna og gengur jafnvel svo langt ađ tćma sparisjóđsreikninga barna sinna. Spilafíkn veldur samfélagslegum skađa. Engu ađ síđur er rekstur spilakassa löglegur. Undanfariđ hefur skapast umrćđa um hvort rétt sé ađ banna rekstur spilakassa. Sú umrćđa hefur m.a. skapast fyrir tilstilli Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem hafa stađiđ fyrir átakinu lokum.is. 


Í borgarráđi 25. mars lagđi fulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn fram tillögu um "Ađ ráđist verđi í endurskođun á reglum og samţykktum borgarinnar um spilakassa í Reykjavík međ ţađ ađ markmiđi ađ koma í veg fyrir skađlegar afleiđingar slíks reksturs". Spilakassar í sjoppum orka tvímćlis ţví ţar koma börn og unglingar stundum saman. Um stóra sérhćfđa spilasali má setja reglur sem takmarka dvöl ţar.

Áriđ 2006 gerđi greinarhöfundur rannsókn á spilafíkn međal 16—18 ára unglinga í framhaldsskólum í samstarfi viđ sálfrćđiskor HÍ. Niđurstöđur rannsóknarinnar sem bar heitiđ „Peningaspil og spilavandi međal 16-18 ára framhaldsskólanema“ voru birtar í Sálfrćđiriti sálfrćđinga 2008. Einnig voru birtar tvćr blađagreinar í Morgunblađinu í október 2006. Sú fyrri bar titilinn „Peningaspil, gleđigjafi eđa harmleikur“ og hin síđari „Peningaspil á netinu er vaxandi vandamál“. 


Á ţessum tíma voru háhrađatengingar á netinu ađ ryđja sér til rúms og var búist viđ ađ ţátttaka fullorđinna og unglinga myndi aukast í peningaspilum á netinu. Međal niđurstađna var ađ fjöldi ţeirra sem spila peningaspil hafđi minnkađ, en virkur hópur sem spilađi vikulega eđa daglega, hafđi stćkkađ. Einnig sýndu niđurstöđur ađ drengir eru í miklum meirihluta ţeirra sem spila peningaspil. Sterkar vísbendingar eru um tengsl milli peningaspilafíknar og annarrar fíknar s.s. áfengis- og vímuefnafíknar og einnig milli spilafíknar og ţeirra sem hafa veriđ greindir međ ofvirkni og athyglisbrest (ADHD). Ţessar upplýsingar eru mikilvćgar í ljósi umrćđunnar um hvernig forvörnum skuli best háttađ og ađ hvađa markhópi ţćr ćttu einna helst ađ beinast.

Leyfi var sínum tíma veitt til fjáröflunar međ spilakössum og fengu Happdrćtti Háskóla Íslands og Íslandsspil (í eigu Rauđa Krossins, Landsbjargar og SÁÁ) heimild til reksturs spilakassa. Ţrátt fyrir ađ ágóđinn eigi ađ renna til góđgerđamála er ljóst ađ einkaađilar hagnast. Algengt er ađ rekstrinum sé útvistađ til einkaađila og varla rennur ágóđinn óskipt til HHÍ og Íslandsspila? A.m.k. gefa upplýsingar í fyrirtćkjaskrá ţađ til kynna ađ rekstur spilakassa og spilasala skili ţessum einkaađilum reglulegum og umtalsverđum hagnađi.

Flokkur fólksins telur tímabćrt ađ ráđist verđi í endurskođun á reglum og samţykktum Reykjavíkurborgar til ađ sporna viđ spilafíkn og freista ţess ađ fleiri sem hafa ánetjast nái tökum á fíkn sinni. Grípa ţarf til heildstćđrar endurskođunar ţar sem skođađ verđi hvađa leiđir séu fćrar til ađ koma í veg fyrir rekstur spilakassa í borginni og ţar međ draga úr spilafíkn. Nauđsynlegt er ađ sérfrćđingar leggi mat á ţađ hvađa leiđir skili bestum árangri, enda ljóst ađ svara ţarf ýmsum álitamálum ţegar ráđist er í breytingar á reglugerđum og samţykktum Reykjavíkurborgar. Međ ţví ađ kortleggja hvađa leiđir eru fćrar er hćgt ađ grípa til ađgerđa sem skila markvissum árangri og draga úr ađgengi ađ spilakössum og ţar međ skađlegum áhrifum spilafíknar.

Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa dregiđ fram reynslusögur spilafíkla og ađstandenda ţeirra sem sýna svart á hvítu hve miklum skađa spilafíkn veldur einstaklingum, fjölskyldum og samfélaginu. Samtökin berjast fyrir ţví ađ spilasölum og spilakössum verđi lokađ. Fram hefur komiđ ađ einhverjir áskilji sér jafnvel rétt til ađ leita réttar síns gagnvart Happdrćtti Háskólans, Háspennu ehf. og íslenska ríkinu og krefjast skađabóta eđa viđurkenningu á skađabótaskyldu vegna tjóns sem rekstur spilakassa hefur haft á einstaklinga og fjölskyldur.  


Greinin er birt í Morgunbladđinu 3.4. 2021.

spilakassi mynd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband