Mannréttindamál ađ fá ađ ráđa ţví hvenćr mađur hćttir ađ vinna

Ég hef á ţessu kjörtímabili stađiđ fyrir umrćđu um ađ fólk sem verđur sjötugt verđi ekki rekiđ af vinnumarkađi. Áđur hef ég komiđ međ tillögu um sveigjanleg vinnulok. Allt hefur ţetta veriđ fyrir daufum eyrum meirihlutans og engar undirtektir. Á síđasta fundi mannréttindaráđs lagđi ég fram tillögu um ađ Ráđiđ beitti sér í ţessum efnum enda er ţetta sannarlega mannréttindamál.

Tillaga lögđ fram 8. apríl:

Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ mannréttinda- nýsköpunar- og lýđrćđisráđ beiti sér fyrir ţví ađ borgarmeirihlutinn/borgarstjórn ákveđi ađ losa um almennt starfsaldursviđmiđ eldri borgara sem er 70 ár og ađ ţađ verđi ákvörđun hvers og eins hvenćr hann óskar ađ hverfa af atvinnumarkađi ţegar ţessu aldursskeiđi er náđ.

Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins kveđa á um ađ almennt skuli segja upp störfum ţegar ríkisstarfsmađur nćr 70 ára aldri. Engin sambćrileg ákvćđi eru hins vegar í sveitarstjórnarlögum.

Kjarasamningar kveđa á um ađ yfirmanni er heimilt ađ endurráđa einstakling sem náđ hefur 70 ára aldri međ nokkrum skilyrđum. Borgarstjórn er ţví ekkert ađ vanbúnađi ađ taka ákvörđun um ađ losa um 70 ára aldursviđmiđi ţannig ađ viđkomandi geti ýmist haldiđ áfram í sínu starfi hjá sveitarfélaginu óski hann ţess eđa sótt um annađ starf/minna starfshlutfall allt eftir ţví hvađ hentar viđkomandi. Samhliđa vćri borgarstjórn í lófa lagt ađ ţrýsta á ríkiđ ađ draga úr skerđingum á lífeyri vegna atvinnutekna svo sem ađ frítekjumark vegna atvinnutekna verđ hćkkađ í a.m.k. umtalsvert eđa afnumiđ alfariđ.

Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ mannréttinda-, nýsköpunar- og lýđrćđisráđ beiti sér í ţessu mikilvćga mannréttindamáli. R2104003

 

eldri borgari ađ vinna

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband