77 börn á tveimur mánuđum

Biđlisti barna eftir ţjónustu fagađila skólanna í Reykjavík hefur lengst um 77 börn á tveim mánuđum.
Ţann 1. mars voru 956 börn á biđ eftir skólaţjónustu.
Ţeim hefur fjölgađ síđan ţá og voru 1.033 1. maí s.l. en margar beiđnir um skólaţjónustu hafa borist síđustu mánuđi.
Meirihlutinn lyftir ekki hendi til ađ taka á ţessari neikvćđu ţróun. Vandinn bara vex. Ég kom inn á ţetta ítrekađ á fundi borgarstjórnar í gćr en mćtti ađeins skerandi ţögn meirihlutans sem sýndi engin viđbrögđ og engin svipbrigđi.
1033 börn bíđa núna

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband