Afsökunarbeiđni lágmark

Málefni Fossvogsskóla

Viđ erum í Fossvogsskóla núna í borgarstjórn. Ég kalla eftir ađ meirihlutinn biđji skólastjórnendur Fossvogsskóla, foreldra og börnin formlegrar afsökunar á ađ hafa ekki hlustađ og brugđist strax og međ markvissari hćtti viđ ákalli um myglu ţegar börn og starfsfólk veiktust ítrekađ.
Málefni Fossvogsskóla er áfall. Meirihlutinn í borginni lagđi mikiđ á sig til ađ sannfćra starfsfólk, foreldra og börn sem og alla borgarbúa ađ búiđ vćri ađ komast fyrir myglu í Fossvogsskóla. Glćnýjar, sláandi myndir eru nú birtar af loftrćstikerfum í skólahúsnćđinu ţar sem sjá má ađ inntak í loftrćstikerfi skólans er ţakiđ myglu en búiđ var ađ hylja hana međ klćđingu. En og aftur er fullyrt af eftirlitsađilum ađ búiđ vćri ađ fara yfir loftrćstikerfiđ. Annađ hvort er eftirlitiđ gallađ eđa menn hafa vísvitandi horft fram hjá ţessu nema hvoru tveggja sé. Ţarna hafa börn veriđ látin stunda nám viđ afar mengandi ađstćđur. Ákalli var ekki sinnt. Minnist borgarfulltrúi Flokks fólksins ţess ađ hafa fengiđ skammir frá Heilbrigđiseftirlitinu í febrúar 2020 ţegar sendar voru inn fyrirspurnir um máliđ. Var hann sakađur um dylgjur af hálfu Heilbrigđiseftirlits Reykjavíkur. Svo mikiđ fyrir ţćr dylgjur ţegar horft er til ástandsins nú. Kannski er ekki ađ vćnta góđs ţegar í svörum frá embćttismönnum er fariđ fram međ slíkum hroka ţegar veriđ er ađ ganga erinda borgarbúa. Reynt var ađ ţagga máliđ og sagt ađ viđgerđ vćri lokiđ. En hvar voru eftirlitsmennirnir? Nú er viđurkennt af meirihluta skóla- og frístundaráđs ađ bregđast hefđi átt viđ fyrr og hlustađ hefđi átt betur. En á ekkert ađ biđjast afsökunar? Ţađ ţykir fulltrúa Flokks fólksins algert lágmark.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband