Dýrmćtur tími fyrir börnin hefur glatast

Loks er meirihlutinn í borgarstjórn ađ taka viđ sér ţegar kemur ađ ţví ađ ráđast til atlögu gegn löngum biđlistum. Meirihlutinn lagđi fram á dögunum pakka af tillögum um ađ taka á  biđlistum barna til fagfólks skólaţjónustu og fćra jafnframt fagfólk nćr börnunum í skólunum. Sálfrćđingar eiga ţó ekki ađ hafa fullt ađsetur innan skólanna eins og fulltrúi Flokks fólksins hefđi viljađ sjá og hefur ítrekađ lagt til. Ţađ er auk ţess vilji margra skólastjórnenda enda ţjónar slíkt fyrirkomulag best börnum og starfsfólki. Hér talar fulltrúi Flokks fólksins af 10 ára reynslu sinni sem skólasálfrćđingur.

 

Nú bíđa 1056 börn eftir ţjónustu fagfólks skóla. Biđlistinn hefur veriđ ađ lengjast jafnt og ţétt síđustu árin. COVID-ástandiđ bćtti ekki úr en nú bíđa sem dćmi 434 börn eftir ţjónustu talmeinafrćđings. Fulltrúi Flokks fólksins hefur frá upphafi kjörtímabils barist fyrir ţví ađ fagfólki verđi fjölgađ og ađ fariđ verđi markvisst og kerfisbundiđ í ađ stytta biđlista barnanna. Talađ hefur veriđ fyrir daufum eyrum allt kjörtímabiliđ. Segir í nýlegum pistli formanna skóla- og frístundaráđs og velferđarráđs „ađ sérstakt átak verđur gert í ađ styđja viđ börn sem leitađ hafa eftir ţjónustu sálfrćđinga og talmeinafrćđinga skólaţjónustunnar í vetur en umsóknum um skólaţjónustu hefur fjölgađ hratt undanfariđ í tengslum viđ Covid-faraldurinn“.

 

Hugsanlega má reikna međ ađ eitthvađ af umbótatillögum meirihlutans á skóla- og velferđarsviđi verđi orđnar ađ veruleika rétt fyrir borgarstjórnarkosningar sem verđa í maí á nćsta ári. Er ţađ ekki dćmigert ađ efna eigi loforđ rétt fyrir kosningar sem gefin voru fyrir síđustu kosningar? Nái ţessi meirihluti aftur kjöri má ćtla ađ sama gerist og síđast, hin fögru loforđ fara í skúffu og ţegar líđur aftur ađ kosningum verđi aftur dustađ af ţeim rykiđ?

Fulltrúi Flokks fólksins fagnar vissulega ađ stíga eigi ţetta skref og samţykkti allar ţessar tillögur. Segja má „betra seint en aldrei“. Allt sem er gott fyrir börnin ţótt skrefin séu lítil styđur fulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn. Hins vegar hefur dýrmćtur tími tapast. Fyrir tugi barna sem hafa veriđ á biđlistum er ansi seint í rassinn gripiđ. Ţau hafa mátt bíđa mánuđum saman og jafnvel árum međ vandamál sín óleyst í ţeirri von ađ brátt komi nú röđin ađ ţeim og ţau fái fullnćgjandi ţjónustu í formi einstaklingsmiđađrar faglegrar ađstođar. Mörg hafa útskrifast úr grunnskóla án ţess ađ hafa fengiđ ađstođ ýmist ađ hluta til eđa öllu leyti.

Stafrćn umbreyting sett ofar en ađstođ viđ börn í vanda

Á međan börnin hafa beđiđ hefur hins vegar ekki flćkst fyrir meirihluta borgarstjórnar ađ ákveđa ađ ráđstafa 10 ma.kr. í stafrćna umbreytingu eđa öllu heldur stafrćna umbyltingu. Fyrir brot af ţessum tíu milljörđum mćtti gera mikiđ fyrir börnin í borginni og ađra viđkvćma hópa.  Ekki er um ţađ deilt ađ stafrćnar lausnir eru af hinu góđa. Nauđsynlegt er ađ einfalda ákveđna ferla til ađ flýta afgreiđslu sem dćmi. En međhöndla ţarf fjármuni borgarinnar af skynsemi og ábyrgđ. Fulltrúa Flokks fólksins finnst ađ ţađ hafi ekki veriđ gert ţegar kemur ađ innleiđingarferli stafrćnnar umbreytingar í borginni. Um ţau mál hafa veriđ lagđar fram fjöldi bókanna og fyrirspurna. Eitt er víst ađ engin stafrćn umbreyting mun verđa til ţess ađ grynnka á biđlistum á međan ekki er nćgt fagfólk ráđiđ til verksins, hvorki talmeinafrćđingar né sálfrćđingar. Ţess utan ţarf enga 10 ma.kr. til ađ taka nauđsynleg skref í einföldun rafrćnna ferla. Hluti ţessa fjármagns hefđi átt ađ ráđstafa til ađ styrkja skólaţjónustu grunnskólanna og ráđa fleira fagfólk, sálfrćđinga og talmeinafrćđinga.

Ţćr eru ófáar tillögurnar sem fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram á kjörtímabilinu sem lúta ađ lausnum á biđlistavanda borgarinnar. Biđlistar í borginni eru eins og illkynja mein sem vaxiđ hefur hratt síđustu árin. Allar tillögur Flokks fólksins hafa veriđ felldar eđa ţeim vísađ frá meira og minna. Vaxandi vanlíđan barna hefur veriđ stađfest af Landlćknisembćttinu, í könnunum Velferđarvaktarinnar og nú síđast í nýrri íslenskri rannsókn sálfrćđideildar HR og Rannsóknar og greiningar. Niđurstöđur bera ađ sama brunni ţ.e. ađ börn og ungmenni sýna aukin ţunglyndiseinkenni og segja andlega líđan sína verri en áđur. Áhrif og afleiđingar COVID hefur bćst ofan á ţá slćmu stöđu sem fyrir var.

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur

Grein birt í Fréttablađinu 29. júní 2021


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband